Leita í fréttum mbl.is

Misvægi og misskipting í Evrópusambandinu

Sameiginlegar reglur og sama peningastefna áttu að jafna hagþróun og kjör í ríkjum evrunnar og Evrópusambandsins. Það hefur ekki gengið eftir. Þvert á móti. Þróuðustu ríkin á miðsvæðinu, eins og Þýskaland, hafa leitt hagþróunina og samkeppnishæfni á meðan jaðarríkin hafa setið eftir. Hagkvæmnin hefur löngum verið mest í Þýskalandi og útflutningur mestur, tekjur hafa því leitað þangað og til fáeinna annarra ríkja á meðan mörg jaðarríkin hafa búið við lakari afkomu og safnað skuldum á meðan Þýskaland og fáein önnur ríki hafa safnað auði. Tekjur er þó óvíða hærri en meðal embættismanna í Brussel. Ýmsir hér á landi sjá þau störf sjálfsagt í hillingum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Evran er pólitísk hugarsmíð. Þess vegna er (ó)stöðugleiki hennar beintengdur við pólitískan (ó)stöðugleika í Evrópu. Þess vegna getur evran alls ekki talist vera "stöðugur" gjaldmiðill.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.6.2025 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 430
  • Sl. viku: 1783
  • Frá upphafi: 1236765

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 1605
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband