Leita í fréttum mbl.is

Ursula tekur sér dagskrárvald

Ţađ var engin tilviljun ađ Ursula von der Leyen kom til Íslands í sömu viku og ríkisstjórnin undirritađi viljayfirlýsingu viđ Evrópusambandiđ. Ţađ var heldur engin tilviljun ađ hún endurtók ţá fullyrđingu ađ ađildarumsókn Íslands vćri enn gildi. Ţetta var međvituđ yfirlýsing, og međ henni tekur framkvćmdastjórn ESB sér dagskrárvald í íslenskri pólítík.

En hvernig stendur á ţví ađ umsókn sem íslensk stjórnvöld lýstu lokinni áriđ 2015, međ bréfi sem Evrópusambandiđ tok sjálft ţátt í ađ semja, skuli enn talin í gildi? Hjörtur J. Guđmundsson rifjar upp í grein á visir.is, „Sleppir ekki takinu svo auđveldlega aftur“ ađ tilgangur bréfs Gunnars Braga, ţáverandi utanríkisráđherra, var einmitt sá ađ draga umsóknina til baka. Um ţat ríkti skýr samstađa ţeirra sem ađ málinu komu.

Fljótlega snerist ţetta ţó viđ. Embćttismenn sambandsins neituđu ţví síđar ađ bréfiđ hefđi haft ţau áhrif sem ađ var stefnt. Ţetta var pólítísk túlkun, ekki formsatriđi. ESB kaus einfaldlega ađ virđa ekki yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda.

Í alţingiskosningunum 2013 var ríkisstjórn ţeirra flokka sem höfđu ađild ađ ESB á sinni dagskrá skipt út. Ný ríkisstjórn lýsti ţví yfir ađ hún hygđist ekki halda umsókninni til streitu og brást viđ međ ţví ađ tilkynna ţat formlega til Brussel. Ađ halda ţví nú fram ađ Ísland sé enn umsóknarríki gengur ţví bćđi gegn pólítískum veruleika ţess tíma og formlegri ákvörđun rétt kjörinnar ríkisstjórnar.

Í ljósi ţessa er serkennilegt ađ sjá núverandi ríkisstjórn, međ utanríkisráđherra í broddi fylkingar, ganga ađ ţví sem vísu ađ Ísland sé enn í umsóknarferli. Ţjóđin á nú ađ kjósa um ađ halda áfram viđrćđum sem framkvćmdastjórn ESB virđist telja ađ aldrei hafa verid stöđvađar. Međ ţessu hefur framkvćmdastjóri ESB, án nokkurs lýđrćđislegs umbođs á Íslandi, tekiđ sér dagskrárvald í innlendri pólítík og hundsar ţar međ skýran vilja ríkisstjórnar Íslands eins og hann birtist áriđ 2015.

ESB ađild var ekki á dagskrá í síđustu alţingiskosningum og engin ný ákvörđun hefur verid tekin á Alţingi um endurvakningu umsóknarinnar.

Hver rćđur eiginlega förinni núna?


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ verđur ekkert til ađ kjósa um ţví stjórnarskráin leyfir ekki ađild Íslands ađ ESB.

Auk ţess erum viđ búin ađ kjósa tvisvar og hafna međ afgerandi og bindandi hćtti órjúfanlegum hluta ESB ađildar: ríkisábyrgđ á innstćđutryggingum. Ţessar atkvćđagreiđslur fóru fram samkvćmt stjórnarskrá.

Viđ unnum svo mál um ţetta fyrir EFTA dómstólnum gegn međal annars framkvćmdastjórn ESB. Allar götur síđan hefur hún virt ţann dóm ađ vettugi og ţrátt fyrir allt krafiđ ađildarríki um ríkisábyrgđ á innstćđutryggingum.

Tilraunir til ađ ţröngva ríkisábyrgđ á innstćđutryggingum inn í EES samninginn (DGS III) hafa líka veriđ stoppađar af fulltrúum Íslands í sameiginlegu EES-nefndinni (sem sannar ađ ţar er hćgt ađ beita neitunarvaldi).

Ţar sem Ísland getur ekki og má ekki taka upp ríkisábyrgđ á innstćđutryggingum er ţađ eitt og sér nóg til ađ útiloka ađild Íslands ađ ESB. Viđ börđumst ţví ekki til einskis fyrir sigri í ţví máli eins og frćgt varđ um alla Evrópu.

Kjósendur hafa tjáđ afstöđu sína. Tvisvar. Bindandi.

Guđmundur Ásgeirsson, 19.7.2025 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 262
  • Sl. sólarhring: 378
  • Sl. viku: 2172
  • Frá upphafi: 1237607

Annađ

  • Innlit í dag: 235
  • Innlit sl. viku: 1952
  • Gestir í dag: 229
  • IP-tölur í dag: 225

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband