Miđvikudagur, 6. ágúst 2025
Ákall elítu veitir ekki sjálfvirkt umbođ
Í grein Ernu Bjarnadóttur á Vísir.is í dag, 6. ágúst, er bent á ađ engin ákvörđun hafi veriđ tekin af hálfu Alţingis eđa ríkisstjórnar um áframhald umsóknar Íslands frá 2009. Skráning hennar hjá framkvćmdastjórn ESB felur ekki í sér lýđrćđislegt umbođ.
Greinin svarar beint áskorun sem sett var fram í grein Magnúsar Árna Skjöld Magnússonar 4. ágúst, ţar sem hann hvetur stjórnvöld til ađ "klára ţađ sem hófst 2009".
Engin ákvörđun, ekkert umbođ
Á međan hvorki hefur veriđ samţykkt ţingsályktun, bođuđ ţjóđaratkvćđagreiđsla né tekin afstađa í ríkisstjórn, er enginn grundvöllur fyrir ţví ađ tala um virkt ađildarferli.
Eins og Erna bendir á, ţarf íslensk ákvörđun ađ liggja ađ baki, óljós skráning í skruddum ESB fćrir ekki slíkt umbođ.
Ađ halda öđru fram er dćmi um ţađ sem frćđimenn hafa kallađ elítudrifna samţćttingu: ađ stefnumótun sé mótuđ af ţrýstingi ađ ofan fremur en lýđrćđislegri umrćđu og ákvörđun kjósenda.
Erna bendir einnig á ađ bođađar "sérlausnir" í ađildarviđrćđum séu ekki traustur grundvöllur. Ţćr eru háđar vilja annarra ríkja og eru hvorki varanlegar né lagalega bindandi.
Lýđrćđi krefst skýrleika en ekki formsatriđa.
Nýjustu fćrslur
- Ákall elítu veitir ekki sjálfvirkt umbođ
- Samstarf á forsendum ESB er sjálf afţakkađ
- Ţar sem hann er kvaldastur
- Yfirreiđ um tolla, fríverslun og fullveldi á Sögu
- Áhyggjur utanríkisráđherra og annađ
- Til hvers?
- Bara ef Úrsúla réđi á Íslandi
- Gulli neglir
- Út fyrir ramma skynsemi og raunsćis
- Óheilindi í stjórnmálum
- Flugbraut handa Von der Leyen
- Áriđ er ekki 2009!
- Merkimiđapólitík Viđreisnar grefur undan lýđrćđislegri umrćđu
- Međ öđrum orđum: Ađlögun!
- Ţađ er ekki hrćđsluáróđur ađ krefjast heiđarleika
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 349
- Sl. sólarhring: 415
- Sl. viku: 1773
- Frá upphafi: 1242952
Annađ
- Innlit í dag: 314
- Innlit sl. viku: 1567
- Gestir í dag: 294
- IP-tölur í dag: 285
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alţingi samţykkti ađ sćkja um og hefja ađildarviđrćđur. Ekkert hefur annađ komiđ frá Alţingi. Ég get ekki fundiđ hvert ráđherrar sćkja vald til ađ fara gegn samţykktum Alţingis. Síđast ţegar ég gáđi var valdiđ hjá Alţingi en ekki ráđherrum. Samkvćmt öllum gögnum hefur Alţingi ekki dregiđ umsókn sína um ađild Íslands til baka.
Glúmm (IP-tala skráđ) 6.8.2025 kl. 11:03
Hvorki stjórnarskráin né lagalega bindandi niđurstöđur tveggja ţjóđaratkvćđagreiđslna leyfa ađild Íslands ađ ESB og ekkert annađ getur haggađ ţví. Ţar sem ađild Íslands ađ ESB er lagalega útilokuđ er líka tómt mál ađ tala um einhverja umsókn.
Guđmundur Ásgeirsson, 6.8.2025 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning