Leita í fréttum mbl.is

Frá skuldagreiðslum til tollamúra – saga smáríkis

ESB er að innleiða CBAM, kolefnisgjöld á innflutning frá löndum utan tollabandalagsins. Á blaði er þetta loftslagsaðgerð, en í framkvæmd getur hún orðið tollaamúr. Nú er Brussel í ferli að leggja verndartolla á kísiljárn frá EFTA-ríkjum, þar á meðal Íslandi. Flestir telja það brjóta EES-samninginn, þó sambandið telji þetta "lögmæt" að eigin mati.

Þetta minnir óþægilega á Icesave-deiluna: réttlætt sem lögmæt aðgerð gagnvart smáríki, en í reynd notað til að knýja Ísland til eftirgjafar. Munurinn er sá að þá var krafist skuldagreiðslna, nú er þrýst með tollum sem skerða þjóðartekjur.

Þetta má orða á ýmsa vegu og skreyta með fallegum frösum, en í grunninn er málið einfalt: við erum sett til hliðar þrátt fyrir EES-samninginn. Ef þetta er virðingin sem samningurinn fær, verðum við að spyrja: viljum við halda áfram í leik þar sem reglurnar breytast þegar Brussel hentar?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.8.): 177
  • Sl. sólarhring: 271
  • Sl. viku: 1927
  • Frá upphafi: 1244170

Annað

  • Innlit í dag: 155
  • Innlit sl. viku: 1705
  • Gestir í dag: 149
  • IP-tölur í dag: 144

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband