Leita í fréttum mbl.is

Þrettán ára þögn segir meira en mörg orð

Formleg skjöl segja sína sögu, jafnvel þegar þau eru orðin gömul.

Síðustu rýniskýrslur ESB fyrir Ísland voru uppfærðar í mars 2012, að minnsta kosti samkvæmt (lögnu) óvirkri vefsíðu ESB um aðildarviðræður Íslands við sambandið. Síðan þá hefur ekkert nýtt skjalfest mat farið fram á því hvernig íslenskt regluverk passar við regluverk ESB.

Á þessum þrettán árum hefur ESB-regluverkið breyst verulega. Ef hefja ætti viðræður að nýju, þyrfti því að endurvinna flesta samningskafla frá grunni.

Þetta þýðir að hugmyndir um þjóðaratkvæði "til að klára viðræðurnar" byggja í raun á gömlum og úreltum forsendum. Slíkt þjóðaratkvæði væri ekki um að ljúka hálfkláruðu verki, heldur um að byrja nýtt aðildarferli.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er löngu búið að halda tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og niðurstaða beggja var afgerandi og lagalega bindandi NEI.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.8.2025 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 70
  • Sl. sólarhring: 403
  • Sl. viku: 2125
  • Frá upphafi: 1244728

Annað

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 1931
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband