Leita í fréttum mbl.is

Evrópuhreyfingin og hervæðing Íslendinga

Sífellt verður ljósara að Evrópusambandið stefnir hraðbyri í stórfellda hervæðingu.   Og líklega stríð við Rússa þegar fram í sækir. 

Það mun bæði verða þörf á fallbyssufóðri og fleirum til að borga reikningana fyrir herveldið. Íslendingar teljast ágætir í bæði verkefnin. 

Fulltrúi evrópskra Evrópuhreyfinga, sem oft hefur sagt að of hægt gangi í þessum málum heimsótti Viðreisn um daginn og talaði við samherja sína.  Evrópuhreyfingin á Íslandi er aðili að umræddu félagi Evrópuhreyfinga, sem er vel að merkja á fóðrum hjá Evrópusambandinu. 

Hjörtur afhjúpar málið í grein sem hér er tengill á.  

Ætli kjósendur Viðreisnar sem héldu að þeir væru að styðja aðhlynningu geðsjúkra á Íslandi en ekki hervæðingu Íslands og Evrópu hafi áttað sig á þessari stefnu utanríkisráðherra flokksins? 

https://www.stjornmalin.is/?p=29544

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 158
  • Sl. sólarhring: 238
  • Sl. viku: 2220
  • Frá upphafi: 1262120

Annað

  • Innlit í dag: 141
  • Innlit sl. viku: 2061
  • Gestir í dag: 135
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband