Leita í fréttum mbl.is

En hefur krónan ekki bara veriđ stöđugri en evran, Dađi Már?

Gögnin styđja ekki afstöđu ráđherrans.

Ţađ var margt um manninn á Ársfundi Samtaka atvinnulífsins í vikunni. Áđur höfđu samtökin kynnt niđurstöđu könnunar međal ađildarfélaga um afstöđu til inngöngu Íslands í ESB og ţćr veriđ kynntar opinberlega.

Niđurstađan var afdráttarlaus:

- 56% voru andvíg ESB-ađild, ţar af 42% mjög andvíg
- 27% hlynnt, ţar af ađeins 12% mjög hlynnt
- Andstađan 71% á landsbyggđinni en 47% á höfuđborgarsvćđinu

Meirihluti félagsmanna SA telur ţví hagsmunum íslensks atvinnulífs betur borgiđ utan ESB. Ţađ hlýtur jafnframt ađ ţýđa ađ atvinnulífiđ er ekki ađ biđja um evruna.

En fjármálaráđherra talađi líkt og hann hefđi hvorki heyrt ţetta né lesiđ.

Í pallborđsumrćđum ţar sem hann tók ţátt sagđi hann, spurđur um hverju hann myndi vilja breyta fyrir íslenskt atvinnulíf, ađ ţađ vćri ađ taka upp stöđugri gjaldmiđil en krónuna og átti ţar viđ evruna. Ţetta var ekki ţađ sem fulltrúar atvinnulífsins í sama pallborđi nefndu spurđir sömu spurningar. En jafnvel ţó skođanir á ESB-ađild séu settar til hliđar og ađeins litiđ á gögnin, ţá stenst ţessi sviđsmynd ráđherrans ekki.

Frá 2021 til 2022 veiktist evran um rúm 20% gagnvart bandaríkjadal. Krónan veiktist á sama tíma um um ţađ bil 13%. Ţađ er ţví einfaldlega rangt ađ tala eins og evran hafi veriđ stöđug á međan krónan hafi ruggađ.

Sé hins vegar litiđ yfir lengra tímabil (2010-2024) má greina meiri sveiflur en evran er engu ađ síđur langt frá ţví ađ vera stöđugleikaskjöldur. Hún fór sjálf í sögulegt lágmark gagnvart USD áriđ 2022.

Í verđbólgu sést sama mynstriđ. Eftir innrás Rússa í Úkraínu fór verđbólgan á evrusvćđinu yfir 10% fyrr en hér; hún mćldist 10,6% í október 2022, á međan íslenska verđbólgan fór ekki yfir 10% fyrr en í febrúar 2023. Jafnframt var mikill breytileiki milli ESB-ríkja, verđbólga í sumum ţeirra fór yfir 20% á árinu 2023. Ef ţetta á ađ kallast stöđugleiki, ţá verđur sá stöđugleiki ađ vera skilgreindur mjög rúmt.

Ţađ er hćgt ađ rćđa gjaldmiđil, en ţá verđur ađ gera ţađ á grundvelli stađreynda:

Krónan er ekki vandamál af ţví hún er íslensk. Evran er ekki lausn af ţví hún er erlend.

Kannski var mestur sannleikur fólginn í orđum Baltasars Kormáks sem féllu í spjalli međ forseta Íslands, frú Höllu Tómasdóttur, síđar á fundinum:

"Viđ erum best í ađ vera viđ sjálf."


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og tólf?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 184
  • Sl. sólarhring: 195
  • Sl. viku: 1851
  • Frá upphafi: 1264978

Annađ

  • Innlit í dag: 167
  • Innlit sl. viku: 1622
  • Gestir í dag: 159
  • IP-tölur í dag: 157

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband