Leita í fréttum mbl.is

Bókun 35: Fyrirfram samţykkt undirgefni?

Málţing um bókun 35 og mikilvćgi lýđrćđis 7. október í Iđnó kl. 20.00

Svonefnd bókun 35 viđ EES samninginn liggur nú fyrir Alţingi. Í orđi er sagt ađ hér sé á ferđinni "tćknilegt formsatriđi" sem ţurfi ađ ljúka af hollustu viđ gerđan samning um viđskipti og efnahagsmál. En ţau rök halda ekki vatni ţegar litiđ er til ţess sem helsti sérfrćđingur í Evrópurétti, Carl Baudenbacher, forseti EFTA-dómstólsins í 22 ár (1995-2017), hefur látiđ hafa eftir sér.

"The EEA is not a federal system. There is no automatic supremacy of EEA rules."

"EES-samstarfiđ er ekki sambandsríki. Ţađ er engin sjálfvirk forgangsregla EES-réttar."

Ţessi stađhćfing ein og sér grefur undan ţeirri frásögn ađ Ísland sé skuldbundiđ til ađ setja slíka reglu í landslög. Núverandi fyrirkomulag, ţar sem dómstólar beita kerfisbundinni lögskýringu til samrćmis viđ EES-samninginn, er fullnćgjandi samkvćmt grundvallarhönnun samningsins.

Og Baudenbacher bćtir um betur:

"Supremacy clauses are always political signals, not technical adjustments."

"Forgangsreglur eru ćtíđ pólitísk táknsending, ekki tćknilegar lagfćringar."

Međ öđrum orđum: ţađ er pólitísk yfirlýsing, ekki formsatriđi, ađ setja í lög ađ erlendar reglur skuli sjálfkrafa ganga framar íslenskum lögum.

Ţví fylgir skýr viđvörun:

"A State should never adopt one unless forced - lest it be seen as voluntary subordination."

"Ríki ćtti aldrei ađ setja slíka reglu nema tilneytt - ella birtist ţađ sem fyrirfram samţykkt undirgefni."

Ef sá sem stýrđi EFTA-dómstólnum í tvo áratugi kallar ţetta fyrirfram samţykkta undirgefni, hvers vegna eru ţá íslensk stjórnvöld ađ kalla ţađ formsatriđi?

Ţegar "formsatriđi" er notađ til ađ réttlćta valdaframsal, ţá ber almenningi ađ bregđast viđ. Ţađ er nefnilega allt annađ en formsatriđi ađ framselja vald.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 132
  • Sl. sólarhring: 401
  • Sl. viku: 1730
  • Frá upphafi: 1265223

Annađ

  • Innlit í dag: 117
  • Innlit sl. viku: 1517
  • Gestir í dag: 114
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband