Leita í fréttum mbl.is

Fullt hús í Iđnó – baráttugleđi og samstađa

Í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöldiđ 7. október fór fram fjölmennur fundur í Iđnó undir yfirskriftinni "Ögurstund í lífi ţjóđar. Endalok ţjóđveldis - endalok lýđveldis?" ţar sem félög sem vinna ađ fullveldismálum sameinuđu krafta sína. Á dagskrá voru erindi og umrćđur um bókun 35 og ţau grundvallaratriđi sem lúta ađ lýđrćđi og fullveldi Íslands. Fundurinn fór fram fyrir fullu húsi, langt fram á ellefta tímann, og sóttu hann gestir á öllum aldri og víđa ađ úr samfélaginu.

Kraftmiklar raddir - lifandi umrćđa

Framsögurnar voru fjölbreyttar, hver međ sín sérstöku sjónarhorn, og saman mynduđu ţćr kraftmikla heild sem kveikti líflegar umrćđur og spurningar úr sal. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ slíkur fjöldi frummćlenda nái ađ halda uppi einlćgri og áhugaverđri umrćđu, en í ţetta skiptiđ tókst ţađ afburđavel. Allir sem ţátt tóku í umrćđum eiga einnig ţakkir skildar.

Stemningin í salnum bar vott um baráttugleđi og samstöđu um mikilvćgi ţess ađ standa vörđ um sjálfstćđi ţjóđarinnar, samfélagsgerđir okkar og lýđrćđishefđ. Fundurinn sýndi glöggt ađ ţessi mál varđa ekki ađeins fortíđina heldur einnig framtíđina og ađ ţau snerta grundvallarforsendur samfélagsins.

Umrćđu um bókun 35 er hvergi nćrri lokiđ - hún hefur veriđ á dagskrá í nokkur ár og verđur ţađ  án efa áfram í samfélaginu.

Baráttan heldur áfram.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórum?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 124
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 2067
  • Frá upphafi: 1265979

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 1829
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband