Leita í fréttum mbl.is

75 milljörđum króna variđ í áróđur fyrir auknum samruna

Samkvćmt fjárlögum Evrópusambandsins fyrir áriđ 2008 mun sem samsvarar rúmlega 75 milljörđum króna verđa variđ í ýmis konar áróđur fyrir auknum samruna innan ţess eđa eins og ţađ er orđađ í fjárlögunum "til ađ styrkja evrópskar stofnanir og félagasamtök sem vinna ađ auknum evrópskum samruna." Um 600 milljónum króna verđur ennfremur variđ í áróđur međ ţađ ađ markmiđi ađ reyna ađ fá ríki utan Evrópusambandsins til ađ ganga í ţađ. Ţá verđur rúmum 17 milljörđum variđ í ýmis almannategslaverkefni til ađ bćta ímynd sambandsins á međan vel yfir 32 milljarđar fara í kostnađ vegna ferđalaga og skemmtunar fyrir embćttismenn ţess.

Ađ lokum má geta ţess ađ 17 milljarđar eru eyrnamerktir sameiginlegri utanríkis- og öryggisstefnu Evrópusambandsins jafnvel ţó hún taki ekki gildi nema fyrirhuguđ stjórnarskrá sambandsins nái fram ađ ganga. Nokkuđ sem ekki liggur endanlega fyrir hvort muni verđa raunin.

Heimild:
Britain will spend millions on EU opt-outs (The Sunday Telegraph 26/08/07)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er hrikaleg peningaeyđsla, sem miđast ekki sízt viđ ađ svćla til sín vel stćđar ţjóđir inn í bandalagiđ, ţćr sem eftir eru og búa yfir miklum auđlindum. Ţađ á t.d. um Íslendinga, Norđmenn og Svisslendinga. Fyrstnefndu ţjóđirnar sitja á geysimiklum sjávarauđlindum og Norđmenn ţar ađ auki á olíu- og gasauđlindum sem enginn skyldi líta fram hjá í ţessu sambandi.

Hverjar skyldu nú vera fjarveiturnar til íslenzks almennings á vegum ţessa Evrópusambands? Hverjir eru á launaskrá? Hverjir tróna ţar hćst? Eru ţar einhverjir, sem nú ţegar má kalla lenda menn ESB-valdsins (rétt eins og viđ höfđum ađra slíka á síđustu áratugum Sturlungaaldar, áđur en viđ glötuđum sjálfstćđi okkar)? Og ţar ađ auki: Hve margir ađrir hafa hlýtt kallinu um utanstefnur og ókeypis 'kynnisferđir'? Í hvađa geirum samfélagsins eru ţeir? Sveitarstjórnarmenn, stjórnarráđsfólk, ráđherrar, ţingmenn, nefndarmenn ýmsir á vegum ríkis, borgar og sveitarfélaga, fólk frá ríkisstofnunum og félagasamtökum, verkalýđsfélögum, lífeyrissjóđum, stórfyrirtćkjum og öđrum höfuđstöđvum og afkimum samfélagsins? Svör viđ ţessum spurningum yrđu nćsta fróđleg.

Jón Valur Jensson, 1.9.2007 kl. 00:59

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ef svona ćđislegt er ađ ganga í Evrópusambandiđ, eins og ófáir Evrópusambandssinnar vilja meina, ţá veltir mađur ţví eđlilega fyrir sér hvers vegna ţađ ţarf ađ eyrnamerkja sérstaklega háar fjárhćđir hjá sambandinu í áróđur fyrir slíku.

Hjörtur J. Guđmundsson, 1.9.2007 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 22
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 2124
  • Frá upphafi: 1187905

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1899
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband