Fimmtudagur, 12. júní 2008
Óţćgir Írar kjósa um framtíđ ESB
Írar ganga til ţjóđaratkvćđagreiđslu í dag um hinn svonefnda Lissabon-sáttmála. Ţótt heiti sáttmálans láti ef til vill ekki mikiđ yfir sér er efni hans gríđarlega ţýđingarmikiđ fyrir Evrópusambandiđ, enda er sáttmálinn efnislega sá sami og stjórnarskrá sambandsins. Örlög hennar réđust einmitt í ţjóđaratkvćđagreiđslu fyrir ţremur árum í Frakklandi og Hollandi, ţar sem stjórnarskráin var felld.
Hún gengur nú aftur í formi Lissabon-sáttmálans en munurinn er sá ađ Írar eru eina ađildarţjóđ Evrópusambandsins ţar sem íbúarnir greiđa atkvćđi um sáttmálann. Allar ađildarţjóđir sambandsins verđa ađ samţykkja sáttmálann til ţess ađ hann öđlist gildi og segja má ađ almenningur á Írlandi hafi ţví framtíđarţróun sambandsins í höndum sér.
Ţađ er alls ekki auđvelt ađ átta sig á ţeim breytingum sem sáttmálinn bođar, ţví hann er í sjálfu sér ekki annađ en langur listi yfir breytingar á tilteknum lagagreinum annarra sáttmála sambandsins. Ekki er langt síđan unnt var ađ nálgast heildaryfirlit yfir ţađ hvernig regluverkiđ myndi líta út ef sáttmálinn yrđi samţykktur. Charles McCreevy, fyrrverandi fjármálaráđherra Írlands og stuđningsmađur ţess ađ írska ţjóđin samţykki sáttmálann, viđurkenndi til ađ mynda á dögunum ađ enginn heilbrigđur einstaklingur gćti lesiđ sig í gegnum sáttmálann, svo flókin vćri uppsetning hans! Ţetta er ágćtis dćmi um skrifrćđiđ í Evrópusambandinu, embćttismennirnir skilja kerfiđ (vonandi) en enginn gerir ráđ fyrir ađ almenningur í Evrópu botni neitt í neinu.
Í stuttu máli gengur Lissabon-sáttmálinn út á ađ breyta ákvörđunartökuferlinu innan Evrópusambandsins og setja á fót ný forystuembćtti innan sambandsins. Verđi sáttmálinn stađfestur tekur Evrópusambandiđ stórt skref í átt til sambandsríkis í anda Bandaríkjanna. Ţriggja stođa kerfi ESB verđur lagt af og Evrópusambandiđ gert ađ lögpersónu. Ráđherraráđiđ mun ekki lengur hafa neitunarvald og ţingiđ fćr mjög aukin völd í nánast öllum málum. Embćtti forseta og utanríkisráđherra Evrópusambandsins (kallast reyndar foreign representative") verđur komiđ á fót og ţessir nýju leiđtogar munu tala fyrir munn Evrópu út á viđ.
Kosningin á Írlandi verđur tvísýn. Lengi framan af voru já" sinnar međ töluverđan međbyr í könnunum en dćmiđ virđist vera ađ snúast viđ. Í nýlegri könnun kom í ljós ađ nei"-hliđin fengi 35% greiddra atkvćđa, já"-liđar 30% greiddra atkvćđa, 28 af hundrađi eru óákveđnir og 7% segjast ekki ćtla ađ kjósa.
Ef Lissabon-sáttmálinn verđur samţykktur á Írlandi er ljóst ađ brautin fyrir frekari dýpkun á Evrópusamrunanum er greiđ. Verđi sáttmálinn felldur er framtíđarţróun sambandsins hins vegar í uppnámi. Slík niđurstađa er ekki vinsćl međal ráđamanna í Evrópu. Bernard Kouchner, utanríkisráđherra Frakklands, tjáđi sig á dögunum um afleiđingar ţess ef Írar myndu fella sáttmálann og sagđi ađ ţađ myndi bitna mest á Írum sjálfum. Hann tók einnig fram ađ Frakkar, sem taka viđ forystu í ráđherraráđi Evrópusambandsins í júlí, myndu halda áfram ađ vinna ađ innleiđingu sáttmálans ţó Írar felli hann í atkvćđagreiđslu og reyna ađ sannfćra Íra um ađ setja sáttmálann aftur á teikniborđiđ.
Ţađ er athyglisverđur tónn í ţessum ummćlum. Viđhorfiđ er á ţá leiđ ađ óhjákvćmilegt sé ađ sambandiđ ţróist í áttina ađ sambandsríki og jafnvel ţótt íbúar einstaka ađildarríkis neiti ađ samţykkja nauđsynlegar breytingar, ţá verđa ţćr einfaldlega settar í ţann búning sem til ţarf svo ađ rétt niđurstađa fáist. Rétt eins og ţegar stjórnarskráin var felld. Nú heitir hún Lissabon-sáttmálinn og var markmiđiđ međ ţessum nýja (grímu)búning ađ ađildaţjóđir Evrópusambandsins létu ekki kjósa um máliđ. Ţađ markmiđ tókst nema gagnvart Írum en hótun utanríkisráđherra Frakklands er hins vegar grímulaus gagnvart írsku ţjóđinni.
Ţađ ţarf kannski ekki ađ koma á óvart ađ kosningaţátttaka í Evrópuţingskosningum er undir 50% ţví á međan kerfiđ tekur undir sig fleiri og fleiri sviđ fjarlćgist ţađ hinum venjulega borgara sem sér ađ atkvćđi hans skiptir í sjálfu sér ekki miklu máli. Stađan er umhugsunarefni fyrir okkur. Ţegar horft er fram á veginn er erfitt ađ sjá annađ fyrir sér en ađ Evrópusambandiđ ţróist í átt ađ sambandsríki ţar sem áhrif stofnana sambandsins aukast á kostnađ ađildarríkjanna. Lítil kjörsókn og lýđrćđishalli innan sambandsins hafa veriđ viđvarandi vandamál innan ESB undanfarin ár og áratugi og međ auknum samruna og áhrifum stofnana ESB verđur vćgi almennings enn minna. Fyrir ţjóđ eins og Ísland, sem býr viđ mikla kjörsókn (80-90% í ţing- og sveitarstjórnarkosningum) og nálćgđ viđ kjörna fulltrúa er hćtt viđ ađ áhrifaleysiđ og fjarlćgđin innan Evrópusambandsins yrđu okkur framandi.
Ármann Kr. Einarsson,
ţingmađur Sjálfstćđisflokksins
(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.6.2008 kl. 09:56 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 44
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 1176861
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1827
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.