Leita í fréttum mbl.is

LÍÚ segir Evrópusambandsađild sem fyrr ekki koma til greina

"Sú forsenda ađ stjórnun á auđlindinni verđi ekki fćrđ frá landanum rćđur algjörlega afstöđu útvegsmanna um ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ," sagđi Björgólfur Jóhannesson, formađur Landssambands íslenskra útvegsmanna í Fréttablađinu í gćr ţriđjudag. Hann sagđi engar líkur á ađ útvegsmenn tćkju afstöđu međ upptöku evru á ađalfundi LÍÚ sem haldinn verđur nćstkomandi fimmtudag og föstudag. Engin sérstök tilhneiging sé hjá útvegsmönnum ađ horfa til Evrópu nú. „Ţađ gćti breyst ef lćgi fyrir ađ Íslendingar héldu fullum yfirráđum yfir auđlindinni. Ţađ bendir ekkert til ţess."

Fram kemur í fréttinni ađ Friđrik Már Baldursson, prófessor viđ Háskólann í Reykjavík, hafi ađ undanförnu fariđ fyrir nefnd sem skođar kosti og galla upptöku evru út frá hagsmunum sjávarútvegsins. Um ţađ sagđi Björgólfur ljóst ađ hvađ sem kćmi út úr ţeirri athugun ţá vćri ljóst ađ afdráttarlaus afstađa yrđi ekki tekin undir núverandi kringumstćđum. „Ţađ verđur ekki á ţessum tímamótum. Ţađ er aldrei hollt ađ taka svona stóra ákvörđun fyrir land og ţjóđ í slíkri óvissuađstöđu sem viđ erum nú í. Viđ hljótum ađ ţurfa ađ vega ţađ og meta viđ allt ađrar ađstćđur."

Ţess má geta ađ sjávarútvegur er eini atvinnuvegurinn sem kveđiđ er skýrt á um í fyrirhugađri Stjórnarskrá Evrópusambandsins (nú kölluđ Lissabon-sáttmálinn) ađ skuli alfariđ lúta stjórn sambandsins.

Heimild:
Engar líkur á stuđningi viđ evruna (Fréttablađiđ 26/10/08)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband