Leita í fréttum mbl.is

Sjávarútvegsstefna ESB ósamrýmanleg íslenskum hagsmunum

EinarKr„Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins er sannarlega eitt af ţví sem er ósamrýmanlegast íslenskum hagsmunum,“ sagđi Einar K. Guđfinnsson sjávarútvegsráđherra í rćđu sem hann hélt fyrir stundu á ađalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna. „Eđa vill einhver halda ţví fram ađ sjávarútvegi okkar yrđi betur borgiđ innan laga og regluverks ESB en hins íslenska?“ sagđi Einar ennfremur. Einar sagđi ađ ţunginn í kröfunni um ađild ađ ESB og evru hefđi aukist og gagnrýndi hvađ Evrópuumrćđan vćri ţröng; hún snerist ađ mestu um evruna. Líta ţyrfti á máliđ á víđari grunni og fram ţyrfti ađ fara blákalt hagsmunamat ţegar búiđ vćri ađ draga fram kosti og galla ađildar ađ ESB.

Hvađ sjávarútvegsstefnu ESB áhrćrir sagđi Einar ađ ţví vćri haldiđ fram ađ Ísland gćti fengiđ varanlegar undanţágur frá henni. „Ţegar glöggt er skođađ er ţó alveg ljóst ađ ţćr undanţágur sem vísađ hefur veriđ til eru af ţeim toga ađ ţćr kćmu ađ litlu gagni fyrir okkur sem fiskveiđiţjóđ. Takmarkađar undanţágur sem miđast viđ vanbúinn flota, sem veiđir fáein hundruđ tonn, svo sem á Möltu sem stundum hefur veriđ tekiđ sem dćmi ađ fyrirmynd, eru auđvitađ ekki almennt fordćmi sem fylgt verđur ţegar slík mál verđa rćdd viđ okkur,“ sagđi Einar K.

„Takmarkađar undanţágur sem helgast af viđkvćmum, afmörkuđum hafsvćđum gefa okkur ekki nein fyrirheit um ađ vera skilgreind sem sérstakt fiskveiđisvćđi sem ekki lyti öllum almennum reglum fiskveiđistjórnunar Evrópusambandsins, eins og eitt sinn var nefnt. Hinn hlutfallslegi stöđugleiki sem er kjarni sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins er ansi valt völubein í ljósi ţess ađ viđ endurskođun fiskveiđistefnu ESB sem nú er ađ hefjast, er ţađ fyrirkomulag undir. Ţessir ţćttir og fleiri verđa ekki undan skildir í ţví hagsmunamati sem fram mun fara á nćstunni.“

Heimild:
Sjávarútvegsráđherra: Sjávarútvegsstefna ESB ósamrýmanleg íslenskum hagsmunum (Vb.is 30/10/08)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 243
  • Sl. sólarhring: 427
  • Sl. viku: 2723
  • Frá upphafi: 1164930

Annađ

  • Innlit í dag: 209
  • Innlit sl. viku: 2338
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband