Leita í fréttum mbl.is

MÁLŢING: Sjávarútvegurinn og ESB

Sjávarútvegurinn og ESB
Málţing í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands v/ Suđurgötu n.k. sunnudag kl 15 - 17.

Rćđumenn:
Einar K. Guđfinnsson, sjávarútvegsráđherra
Peter Řrebech, ţjóđréttarfrćđingur viđ Háskólann í Tromsö
Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfrćđingur Landsambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ)
Guđbergur Rúnarsson, verkfrćđingur hjá Samtökum fiskvinnslustöđva (SF)

Frjálsar umrćđur og fyrirspurnir úr sal eftir ţví sem tími gefst til. Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir!

Á fundinum verđur leitađ svara viđ ýmsum brennandi spurningum sem upp kynnu ađ koma í hugsanlegum ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ (ESB):
  • Hafa veriđ gerđar undanţágur frá meginreglunni um “alger yfirráđ” (“exclusive competence”) ESB yfir auđlindum sjávar í ađildarríkjum?
  • Er hugsanlegt ađ vikiđ verđi frá viđmiđunarreglu ESB um veiđireynslu (“relative stability”) á nćstu árum?
  • Hvađa áhrif hefur ESB-ađild á samningsstöđu Íslendinga um deilistofna?
  • Hvađa áhrif hefur ESB-ađild á hćfni yfirvalda til ađ taka skjótvirkar ákvarđanir um verndun veiđisvćđa?
  • Stafar íslenskum sjávarútvegi aukin hćtta af kvótahoppi á erfiđleikatímum eftir hugsanlega ESB-ađild?
  • Yrđi breyting á kvótakerfinu viđ ESB-ađild?

Stjórn Heimssýnar
  


mbl.is Sjávarútvegurinn og ESB til umrćđu á málingi Heimssýnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 393
  • Sl. sólarhring: 462
  • Sl. viku: 2168
  • Frá upphafi: 1209897

Annađ

  • Innlit í dag: 359
  • Innlit sl. viku: 1973
  • Gestir í dag: 334
  • IP-tölur í dag: 330

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband