Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Norðmanna andvígur aðild að ESB

Meirihluti Norðmanna er andvígur aðild að Evrópusambandinu. Í nýrri skoðanakönnun fyrir norska ríkisútvarpið kemur fram að fimmtíu og einn af hundraði er því andvígur að Noregur gangi í sambandið., tæplega 36 prósent eru því fylgjandi og rúmlega þrettán prósent eru óviss. Í könnun fyrir Klassekampen og Nationen í síðasta mánuði reyndust enn fleiri vera andvígir ESB-aðild, eða hátt í fimmtíu og sex af hundraði. Skoðanakannanir í Noregi hafa sýnt mikinn meirihluta Norðmanna andvígan Evrópusambandsaðild allar götur síðan franskir og hollenskir kjósendur höfnuðu fyrirhugaðri Stjórnarskrá Evrópusambandsins, sem nú gengur undir nafninu Lissabon-sáttmálinn, sumarið 2005.

Heimild:
Noregur: Meirihluti andvígur ESB (Rúv.is 12/01/09)


mbl.is Lagt til að sótt verði um aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2007
  • Frá upphafi: 1176861

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1827
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband