Leita í fréttum mbl.is

Segir Íra eiga ađ hóta ţví ađ yfirgefa Evrópusambandiđ

Írski hagfrćđingurinn David McWilliams segir ađ Írar eigi ađ hóta ţví ađ yfirgefa Evrópusambandiđ ef Evrópusambandiđ geri ekki meira til ţess ađ styđja viđ bakiđ á efnahag Írlands. McWillams, sem er fyrrum starfsmađur írska seđlabankans og forstöđumađur hjá svissneska stórbankanum UBS, segir ađ sambandiđ hafi gert lítiđ til ţess ađ hjálpa Írum í alvarlegum efnahagserfiđleikum ţeirra. Stríđ sé í gangi innan evrusvćđisins á milli stćrri og minni ríkja ţess ţar sem stóru ríkin fari sínu fram án tillits til ţeirra minni.

McWillams segir Íra hafa tvo kosti ef ekki komin stóraukin ađstođ frá Evrópusambandinu, ađ yfirgefa evrusvćđiđ eđa lýsa yfir gjaldţroti. Írland sé ţegar nálćgt ţví ađ verđa gjaldţrota og verđi sú niđurstađan muni ţađ hafa skelfilegar afleiđingar um allt Evrópusambandiđ, sérstaklega suđurhluta evrusvćđisins. Verđi Írar gjaldţrota sé líklegt ađ Spánn, Ítalía og Grikkland fylgi í kjölfariđ.

McWillams segir ađ ađild Íra ađ Myntbandalagi Evrópusambandsins komi í veg fyrir ađ efnahagur Írlands nái sér á strik á nýjan leik. Eina leiđin til ţess sé ađ landiđ verđi aftur útflutningsland. Bretar geti ţetta međ ţví ađ láta gengi pundsins falla svo útflutningsgreinar ţeirra styrkist, en ţađ geti Írar ekki ţar sem ţeir hafi afsalađ sér sjálfstćđum gjaldmiđli međ upptöku evrunnar. Hann segir Íra vera ađ greiđa tvöfalt gjald fyrir evruna, fyrst í gegnum hátt gengi hennar og síđan í gegnum stýrivextina.

Heimildir:
Help Ireland or it will exit euro, economist warns (Telegraph.co.uk 19/01/09)
Hćtta í ESB eđa verđa gjaldţrota segir írskur hagfrćđingur
(Amx.is 19/01/09)
Segir Íra eiga ađ hóta ađ draga sig út úr evrusvćđinu
(Vísir.is 19/01/09)
,,Hjálpiđ Írlandi eđa ţađ hćttir evrusamstarfi" (Vb.is 18/01/09)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 300
  • Sl. sólarhring: 470
  • Sl. viku: 2381
  • Frá upphafi: 1188517

Annađ

  • Innlit í dag: 262
  • Innlit sl. viku: 2158
  • Gestir í dag: 248
  • IP-tölur í dag: 246

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband