Leita í fréttum mbl.is

Stóraukin andstaða við upptöku evrunnar í Danmörku

Dregið hefur saman með þeim Dönum sem vilja evru og þeim sem vilja halda d0nsku krónunni. Könnun Danske Bank sýnir að 41,1% vilja evru en 39,8% vilja halda krónunni. Aðrir eru í vafa. Af þeim hópi segja 9,6% að líklegra sé að þeir halli sér að evru en 7,3% óákveðinna segjast sennilega halla sér frekar að krónunni. Dönsk stjórnvöld hafa boðað nýtt þjóðaratkvæði um evruna og leita nú breiðrar pólitískrar samstöðu um málið. Þjóðaratkvæðið gæti farið fram á næsta ári ef af verður. Danir hafa tvisvar hafnað evrunni í þjóðaratkvæðagreiðlu, fyrst með höfnun Maastricht-sáttmálans árið 1992 og síðan með höfnun evrunnar sem slíkrar árið 2000.

Heimild:
Evruáhugi Dana minnkar (Amx.is 21/01/09)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 55
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 2424
  • Frá upphafi: 1165052

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 2060
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband