Leita í fréttum mbl.is

Finnskir bændur óánægðir með aðild Finnlands að ESB

farming10Finnskir bændur eru óánægðir með reynslu Finnlands af Evrópusambandsaðild að sögn Markus Lahtinens, prófessors við háskólann í Tampere. Lahtinen flutti erindi um reynslu Finna af aðild að Evrópusambandinu á ráðstefnu alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sl. föstudag 24. nóvember. Lahtinen sagði hlutfall framleiðslu í innkomu bænda hafa dregist saman um allt að 30% og að samhliða því hafi hlutfall styrkja frá Evrópusambandinu aukist.

Lahtinen sagði styrki Evrópusambandsins til bænda miðast við að tryggja félagslegt öryggi óháð því hve mikið þeir framleiða. Bændur fái því greitt óháð því hvort þeir leggja hart að sér við framleiðsluna eða ekki og það líkar þeim ekki, bætti Lahtinen við.

Heimild:
ESB letur finnska bændur (Rúv.is 26/11/06)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 101
  • Sl. sólarhring: 289
  • Sl. viku: 2036
  • Frá upphafi: 1184443

Annað

  • Innlit í dag: 92
  • Innlit sl. viku: 1755
  • Gestir í dag: 92
  • IP-tölur í dag: 87

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband