Leita í fréttum mbl.is

Tony Blair reynir að bæta ímynd ESB í augum Breta

blair03Breskir fjölmiðlar greindu frá því á dögunum að ríkisstjórn Bretlands, undir forystu Tony Blairs forsætisráðherra, hafi ákveðið að setja af stað nýja herferð til að reyna að vinna gegn neikvæðri ímynd Evrópusambandsins í augum Breta. Ráðherrum og opinberum embættismönnum verður gert að reyna að tengja Evrópusambandið við jákvæða hluti, eins og evrópskan fótbolta og Evróvision söngvakeppnina, jafnvel þó um sé að ræða hluti sem hafa ekkert með sambandið sem slíkt að gera.

Að sama skapi verður opinberum embættismönnum bannað að minnast á hluti sem líklegir eru til að leggjast illa í breskan almenning s.s. "reglugerð frá Evrópusambandinu" (EU directive), "embættismaður Evrópusambandsins" (Eurocrat) og "Brussel". Sérstakur starfsmaður verður staðsettur í hverju ráðuneyti til þess að sjá til þess að farið verði eftir þessum nýju vinnureglum.

Heimildir:
Everyone must love the EU... says Tony Blair (Thisislondon.com 05/12/06)
Everyone must love the EU... says Tony Blair (The Mail 02/12/06)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 54
  • Sl. sólarhring: 336
  • Sl. viku: 1989
  • Frá upphafi: 1184396

Annað

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 1713
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband