Leita í fréttum mbl.is

Sérfræðingur Danske Bank varar við hugsanlegu hruni evrunnar

Hætta getur verið á því að evran veikist mikið og jafnvel að hún hrynji. Þetta er haft eftir John Hydeskov, gengis- gjaldeyrissérfræðingi hjá Danske Bank, á fréttavef danska viðskiptablaðsins Børsen í dag. Stöðu evrunnar sé m.a. ógnað vegna efnahagshruns í Austur- og Mið-Evrópu, mikillar birgðasöfnunar og erfiðleika evruríkja við að uppfylla þau skilyrði sem sett voru um myntsamstarfið.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 201
  • Sl. sólarhring: 255
  • Sl. viku: 1940
  • Frá upphafi: 1177113

Annað

  • Innlit í dag: 183
  • Innlit sl. viku: 1760
  • Gestir í dag: 180
  • IP-tölur í dag: 177

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband