Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti Dana vill ekki evru í stað dönsku krónunnar

Meirihluti Dana er andvígur því að skipta út dönsku krónunni fyrir evru samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar fyrir danska dagblaðið Jyllands-Posten og birtar voru í gær. 45,2% sögðust vilja halda í krónuna á meðan 43,6% sögðust vilja taka upp evru í hennar stað. 11,1% sögðust ekki hafa myndað sér skoðun á málinu. Þetta er í samræmi við fyrri kannanir á þessu ári.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 106
  • Sl. sólarhring: 353
  • Sl. viku: 2515
  • Frá upphafi: 1165889

Annað

  • Innlit í dag: 93
  • Innlit sl. viku: 2184
  • Gestir í dag: 93
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband