Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandið hefur lokaorðið

Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir norska fræðimanninn Per Christiansen þar sem hann varpar fram þeirri skoðun sinni að hugsanlegar breytingar á sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins kunni að vera hagstæðar Íslendingum þar sem uppi séu m.a. hugmyndir um að dregið verði að einhverju marki úr miðstýringu innan hennar. Reyndar er staðreyndin sú að engar ákvarðanir hafa verið teknar á vettvangi sambandsins um slíkar breytingar og því ekkert sem segir að af þeim verði.

Hitt er svo annað mál að jafnvel þó einhverjar breytingar í þessa veru yrðu að veruleika breyttu þær í raun engu í ljósi þess að Evrópusambandinu eru tryggð full yfirráð yfir sjávarútvegsmálum innan þess í fyrirhugaðri Stjórnarskrá sambandsins (Lissabon-sáttmálanum).

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 149
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 2558
  • Frá upphafi: 1165932

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 2215
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband