Leita í fréttum mbl.is

Milton Friedman sagđi sterkar líkur á ađ evrusvćđiđ liđađist í sundur

miltonfriedmanŢann 16. nóvember sl. lést hinn ţekkti bandaríski hagfrćđingur Milton Friedman sem m.a. vann til Nóbelsverđlaunanna í hagfrćđi áriđ 1976. Í viđtali viđ fréttavefinn Euobserver.com 17. maí 2004 lýsti Friedman ţeirri skođun sinni ađ sterkar líkur vćru á ţví ađ evrusvćđiđ kynni ađ hrynja innan fárra ára vegna ţess ađ árgreiningur á milli ađildarríkja ţess fćrđist stöđugt í aukana. Lagđi hann áherslu á ađ ţetta vćri vitaskuld engan veginn öruggt, en hann teldi engu ađ síđur sterkar líkur á ţví. Lagđi hann til ađ fyrri gjaldmiđlar evruríkjanna yrđu teknir upp aftur.

Friedman sagđist fyrst og fremst hafa áhyggjur af ţeim erfiđleikum sem ţađ hefđi í för međ sér ađ viđhalda myntbandalagi á milli ríkja međ jafn ólík efnahagskerfi, menningu og tungumál. Hann sagđist telja ađ vandamál af ţessum toga myndu ennfremur aukast viđ ţađ ađ ný ađildarríki Evrópusambandsins, sem gengu í sambandiđ 1. maí 2004, tćkju upp evruna.

Síđan ţá hafa ófáir ađildar tekiđ undir ţetta sjónarmiđ og má ţar m.a. nefna HSBC bankann í London, nćststćrsta banka heimsins, fjárfestingabankann Morgan-Stanley og Bradford Delong, hagfrćđiprófessor viđ Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Og fleiri hafa orđiđ til ađ vara viđ ţeirri spennu sem er á milli ólíkra ađildarríkja evrusvćđisins s.s. dr. Otmar Issing, einn ötulasti talsmađur evrusvćđisins og sem fyrr á ţessu ári lét af störfum sem ađalhagfrćđingur Seđlabanka Evrópusambandsins.

Friedman sagđist ennfremur enga trú hafa á ţví ađ Evrópusambandinu tćkist ađ ná ţví markmiđi sínu ađ verđa samkeppnishćfasta efnahagssvćđi heimsins áriđ 2010, eins og stefnt var ađ í byrjun aldarinnar en virđist nú endanlega hafa verđ gefiđ upp á bátinn í Brussel. „Ţetta er fallegur draumur, góđ von og ég óska ţeim alls hins besta, heimurinn myndi hagnast á ţessu. En ég held ađ möguleikarnir á ađ ná ţessu markmiđi séu afar litlir.“ Sagđi hann ađ nokkuđ ljóst vćri ađ önnur efnahagssvćđi í heiminum myndu ekki standa í stađ á međan ađ Evrópusambandiđ vćri ađ reyna ađ byggja upp efnahagslíf sitt.

Ađ lokum sagđi Friedman ađ ţađ vćri alveg ljóst ađ ţađ sem stćđi Evrópusambandinu einkum fyrir ţrifum vćri reglugerđafarganiđ innan ţess. Efnahag sambandsins vćri íţyngt um of međ alls kyns reglugerđum og lögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 327
  • Sl. sólarhring: 350
  • Sl. viku: 1989
  • Frá upphafi: 1183573

Annađ

  • Innlit í dag: 277
  • Innlit sl. viku: 1736
  • Gestir í dag: 268
  • IP-tölur í dag: 264

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband