Leita í fréttum mbl.is

Fyrirhuguđ stjórnarskrá ESB er lýsandi fyrir eđli sambandsins

3_constitutions

Hér má sjá ţrjár stjórnarskrár; fyrirhugađa stjórnarskrá Evrópusambandsins, stjórnarskrá Bandaríkjanna og stjórnarskrá Íslands. Fyrirhuguđ stjórnarskrá Evrópusambandsins er hátt í 500 blađsíđur á međan sú íslenska er ađeins 18 síđur og sú bandaríska 44 síđur međ öllum viđaukunum, myndum, skýringatextum, efnisyfirliti, atriđisorđaskrá og formála. Fyrir utan ţá augljósu stađreynd ađ stjórnarskrá sambandsins er í um tvöfalt stćrra broti en hinar tvćr.

Fyrirhuguđ stjórnarskrá Evrópusambandsins, ef hún verđur ađ lokum samţykkt, felur í sér meira framsal á fullveldi frá ađildarríkjum sambandsins og til stofnana ţess en áđur. Hún kveđur m.a. á um stofnun embćttis sérstaks forseta Evrópusambandsins, sjálfstćđa utanríkisstefnu ţess og utanríkisţjónustu og ađ völd ađildarríkjanna verđi ávallt víkjandi fyrir valdi sambandsins. Stjórnarskránni er ćtlađ ađ vera yfir alla ađra lagasetningu innan Evrópusambandsins hafin, ţ.m.t. stjórnarskrár ađildarríkjanna.

Mörgum ţykir stjórnarskráin lýsandi fyrir eđli Evrópusambandsins. Stćrđ hennar og umfang, auk torskilds texta, er til marks um ţađ reglugerđa- og skriffinskubákn sem sambandiđ er og hvernig reynt hefur veriđ, og enn er reynt međ öllum ráđum, ađ koma stjórnarskránni í gagniđ ţrátt fyrir ađ hún hafi veriđ afţökkuđ međ afgerandi hćtti af tveimur ađildarríkjum Evrópusambandsins (Frökkum og Hollendingum í ţjóđaratkvćđagreiđslum á síđasta ári) sýnir vel ţá lítilsvirđingu sem er ríkjandi hjá sambandinu gagnvart lýđrćđinu og lýđrćđislegum vilja fólks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 244
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 1906
  • Frá upphafi: 1183490

Annađ

  • Innlit í dag: 215
  • Innlit sl. viku: 1674
  • Gestir í dag: 211
  • IP-tölur í dag: 207

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband