Leita í fréttum mbl.is

Hlustum á áhyggjur almennings - en breytum samt ekki neinu

Margot-WallstromMargot Wallström, hinn sænski yfirmaður samskiptamála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, varaði nýverið þýsk stjórnvöld við því að þau yrðu að hlusta á áhyggjur íbúa aðildarríkjanna vegna fyrirhugaðrar stjórnarskrár sambandsins. Hins vegar lagði hún af sama tilefni á það ríka áherslu að forðast væri eins og heitan eldinn að gera breytingar á texta stjórnarskrárinnar. M.ö.o. á að hlusta á almenning vegna stjórnarskrárinnar en samt að koma eins lítið til móts við áhyggjur hans og mögulegt er.

Sem kunnugt er taka Þjóðverjar við forsætinu innan Evrópusambandsins um áramótin og hafa það með höndum næsta hálfa árið. Þýsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau muni vinna að því öllum árum að reyna að koma stjórnskrármálinu aftur á dagskrá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég dýrka Margot Wallström...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.12.2006 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 230
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1183211

Annað

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 1760
  • Gestir í dag: 184
  • IP-tölur í dag: 183

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband