Leita í fréttum mbl.is

"Föst áriđ 1957"

Á nćsta ári verđur hálf öld liđin frá ţví ađ Rómarsáttmálinn svonefndi var undirritađur sem markađi upphaf ţess sem viđ ţekkjum í dag sem Evrópusambandiđ. Ţetta gerđist áriđ 1957. Í tilefni af tímamótunum hélt framkvćmdastjórn sambandsins hugmyndasamkeppni ađ táknmynd fyrir ţau. Hugmyndin sem bar sigur úr býtum sést hér fyrir neđan:

togethersince1957

 

Hugmyndin međ táknmyndinni er ađ skírskota til samheldni og samstöđu ađildarríkja Evrópusambandsins (ađ vísu hafa langt ţví frá öll ríkin veriđ ţátttakendur í Evrópusamrunanum svokallađa allar götur frá árinu 1957 og myndin ţví ađ vissu leyti markleysa). Ţađ leiđ hins vegar ekki á löngu ţar til ađildarríkin samheldnu voru komin í hár saman út af táknmyndinni og snerist einkum um ađ hún vćri ekki nothćf á öllum tungumálum ađildarríkjanna - raunar ađeins á Bretlandi og Írlandi. Enn mun engin sátt hafa náđst um táknmyndina góđu. En ţađ er kannski bara hiđ besta mál. A.m.k. sagđi Eiríkur Bergmann Einarsson, einn ötulasti talsmađur Evrópusambandssinna á Íslandi, um áriđ ađ ţađ vćri bara eđlilegt ástand mála ađ allt logađi í illdeilum innan sambandsins međ reglulegu millibili ţar sem ţađ vćri vettvangur til ađ leysa úr deilum ađildarríkjanna!

En hvađ sem ţví líđur ţá töldu ýmsir ađrir ađ táknmyndin ćtti engan veginn viđ og ţ.á.m. bresku samtökin Democracy Movement sem hafa ţess í stađ lagt til ađ ákveđnar breytingar verđi gerđar á táknmyndinni. Tillögu samtakanna má berja augum hér:

stuckin1957


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 192
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 1970
  • Frá upphafi: 1183173

Annađ

  • Innlit í dag: 166
  • Innlit sl. viku: 1728
  • Gestir í dag: 157
  • IP-tölur í dag: 156

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband