Leita í fréttum mbl.is

Mat á ESB-umsókn Íslands gæti tekið meira en ár

Ráðherraráð Evrópusambandið samþykkti í dag að umsókn Íslands um inngöngu í sambandið færi til framkvæmdastjórnar þess sem metur hvort forsendur séu til þess að hefja viðræður um inngöngu landsins. Litlar líkur voru á því að ráðherraráðið veitti ekki samþykki sitt enda felst ekki annað í því en að umsóknin fari í umrætt matsferli. Viðræður geta ekki hafist fyrr en skýrsla framkvæmdastjórnarinnar liggur fyrir en greint hefur verið frá því í fjölmiðlum að meira en ár geti tekið að vinna hana.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband