Leita í fréttum mbl.is

Stiglitz: Evran slæm hugmynd fyrir Íslendinga

Evran hentaði Íslendingum ekki að mati Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði og prófessors við Columbia háskóla í Bandaríkjunum. Þetta er á meðal þess sem kom fram í máli hans í viðtali í Silfri Egils í dag. Hann sagði það hafa komið sér vel fyrir Íslendinga að hafa krónuna á þessum erfiðu tímum. Lítil hagkerfi þyrftu svigrúm og að geta aðlagast hratt breyttum aðstæðum, sérstaklega þegar stór áföll yrðu. Íslenska krónan væri tæki sem gerði slíkt mögulegt. Ef gengi hennar hefði ekki gefið eftir hefði atvinnuleysi t.a.m. að öllum líkindum orðið mun meira en raunin hefur orðið auk þess sem það hefði komið sér illa fyrir ferðamannaiðnaðinn.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 319
  • Sl. sólarhring: 472
  • Sl. viku: 2400
  • Frá upphafi: 1188536

Annað

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 2176
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 263

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband