Leita í fréttum mbl.is

Hefur Ísland tekiđ yfir meirihluta löggjafar ESB?

Hjörtur J. Guđmundsson, stjórnarmađur í Heimssýn, ritađi grein á fréttavefinn Amx.is 8. september sl. ţar sem hann segir ađ Ísland hafi alls ekki tekiđ yfir meirihluta lagasetningar Evrópusambandsins í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) eins og t.a.m. kommissar stćkkunarmála sambandsins, Olli Rehn, hefur haldiđ fram í samtölum viđ erlenda fjölmiđla. Hjörtur bendir á ađ slíkar fullyrđingar gangi einfaldlega ekki upp sé máliđ skođađ nánar. Ţannig hlaupi heildar löggjöf Evrópusambandsins á tugum ţúsunda lagagerđa á sama tíma og heildar löggjöf Íslands, lög og reglugerđir, eru ađeins um 5.000 talsins.

Lesa meira


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband