Leita í fréttum mbl.is

Segir Ísland ekki ganga í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrum stjórnarmaður í Evrópusamtökunum, sagðist spá því að Ísland gengi ekki í Evrópusambandið í fyrirsjáanlegri framtíð á morgunverðarfundi sem Háskólinn í Bifröst hélt í Norræna húsinu 24. september sl. Eiríkur sagði að það gæti helst gerst ef efnahagsástandið versnaði. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já, en á venjulegum degi munu þeir segja nei, sagði hann.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 316
  • Sl. sólarhring: 471
  • Sl. viku: 2397
  • Frá upphafi: 1188533

Annað

  • Innlit í dag: 277
  • Innlit sl. viku: 2173
  • Gestir í dag: 263
  • IP-tölur í dag: 260

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband