Leita í fréttum mbl.is

Formađur Framsóknar ekki í evruhugleiđingum

Jón Sigurđsson, formađur Framsóknarflokksins, sagđi í samtali viđ Ríkissjónvarpiđ í kvöld ađ ekkert bendi til ţess ađ krónan fari ađ skipta minna máli og ađ upptaka evrunnar sé ekki í sjónmáli nú fremur en áđur. Jón sagđi núverandi ađstćđur í efnahagsmálum ţjóđarinnar tímabundnar og ađ ađalatriđiđ í ţessum efnum vćri ađ Íslendingar ćttu ađ taka sínar eigin ákvarđarnir í ţessum málum út frá styrkleika en ekki vandrćđum og út frá metnađi en ekki uppgjöf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er vonandi ađ flokksmenn allir séu sömu skođunar og formađur flokksins.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.1.2007 kl. 02:36

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţeir eru ţađ auđvitađ ekki, ekki allir sem einn. En hins vegar hafa undanfarin flokksţing flokksins sýnt ađ andstćđingar Evrópusambandsađildar eru mjög sterkir innan hans.

Hjörtur J. Guđmundsson, 6.1.2007 kl. 12:01

3 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţađ er ekkert nýtt ađ framsóknarflokkurinn skilji ekki hvađ er best fyrir ţjóđina, enda barst hann duglega gegn EES á sínum tíma. Ţetta er líka flokkur sem leggur meiri áherslu á ađ allir hafi vinnu en ađ halda verđbólgunni niđiri, sem útskýrir afhverju ţeim finnst ekkert ađ ţví ađ nota örgjaldmiđil sem hagstjórnartćki og velta ţannig kostnađi af slakri hagstjórn yfir á almenning í landinu.

Ég tek frekar undir međ fólki sem er međ alvöru háskólapróf um ađ upptaka Evru myndi hafa góđ áhrif á Íslandi, og reynsla síđustu 7 ára hafi sýnt okkur ađ sjálfstćđ peningamálastefna sé ekki ađ skila okkur neinu! enda margir búnir ađ sjá ljósiđ síđan genginu var leyft ađ byrja fljóta og ríkistjórnin hćtti ađ spá í efnahagsstjórn - fyrirtćki og opinberar stofnanir farnar ađ losa sig viđ krónuna á međan viđ sem borgum af verđtryggđum lánum erum látin svíđa.

Gaman ađ sjá ykkur tvö hérna samt, sama fólk og mađur rökrćddi viđ um ţessi mál á Huga hér um áriđ :) verst ađ ţiđ eruđ samt vođa ólíkleg til ađ skipta um skođun.. sama ţótt krónan sé á leiđinni út um bakdyrnar.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 7.1.2007 kl. 19:14

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ er betra ađ hafa "örgjaldmiđil" en gjaldmiđil sem engan veginn hefur skilađ sér fyrir ţćr ţjóđir sem nota hann, er spáđ dökkri framtíđ af ófáum málsmetandi ađilum í alţjóđafjármálaheiminum og mundi seint stjórnast af íslenzkum hagsmunum eđa ađstćđum.

Meira ađ segja sá mađur sem kallađur hefur veriđ guđfađir evrunnar, Robert A. Mundell Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi og hagfrćđiprófessor viđ Columbia háskóla í Bandaríkjunum, mćlir ekki međ ţví ađ viđ Íslendingar tökum upp evruna (sbr. viđtal í Morgunblađinu 26. október 2006).

Ţú ćttir ađ geta tekiđ undir međ honum, hann er svo sannarlega međ alvöru háskólapróf. Nema ţađ sé ekki nóg heldur verđi viđkomandi einnig ađ vera sammála ţinni pólitísku afstöđu til málsins?

Hjörtur J. Guđmundsson, 7.1.2007 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 205
  • Sl. sólarhring: 274
  • Sl. viku: 2574
  • Frá upphafi: 1165202

Annađ

  • Innlit í dag: 179
  • Innlit sl. viku: 2202
  • Gestir í dag: 168
  • IP-tölur í dag: 166

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband