Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

ESB-lýđrćđi á brauđfótum

arni_thor_sigurdssonÍrar ganga í dag ađ kjörborđi til í ţjóđaratkvćđagreiđslu um Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins.  Sáttmálanum er ćtlađ ađ koma í stađ "stjórnarskrárinnar" svonefndu sem Frakkar og Hollendingar felldu í ţjóđaratkvćđagreiđslu um mitt ár 2005.  Írland er eina land ESB sem heldur ţjóđaratkvćđagreiđslu um Lissabon-sáttmálann, öll hin ríkin 26 bera hann upp í ţjóđţingunum.  Stjórnarskráin átti hins vegar almennt ađ fara í ţjóđaratkvćđagreiđslu en ţví ferli var hćtt ţegar Frakkar og Hollendingar gerđu út um máliđ.  Ţó er í raun sáralítill munur á Lissabon-sáttmálanum og stjórnarskránni sálugu.  Ţví til stuđnings má vísa í ummćli Valéry Giscard d'Estaing, fyrrum forseta Frakklands og forseta stjórnarskrárnefndar Evrópusambandsins, en hann sagđi í fjölmiđlum sl. haust ađ: ”The Treaty of Lisbon is the same as the rejected constitution. Only the format has been changed to avoid referendums.” (Lissabon-sáttmálinn er hiđ sama og stjórnarskráin sem hafnađ var.  Ađeins hefur veriđ breytt um form til ađ komast hjá ţjóđaratkvćđagreiđslum).

Ţetta er athyglisvert í ljósi ţess ađ leiđtogar ESB-ríkjanna hafa hver um annan ţveran reynt ađ selja landsmönnum sínum Lissabon-sáttmálann ţar sem hann vćri allt annar en stjórnarskráin og engin ástćđa vćri til ađ ţjóđirnar fengju ađ kjósa um hann.

En Írar ganga sem sagt ađ kjörborđi í dag.  Allir helstu flokkar, nema Sinn Fein, hafa lýst stuđningi viđ sáttmálann og leiđtogar ţeirra draga upp dökka mynd, ef ţjóđin hafnar sáttmálanum og í raun haft í hótunum viđ ţjóđina.  Fyrir nokkrum vikum benti ekkert til annars en ađ sáttmálinn yrđi samţykktur međ miklum mun.  Undanfarna daga hefur sú mynd ţó veriđ ađ breytast.  Skođanakannanir sýna ađ mjög mjótt getur orđiđ á munum og allt ađ ţriđjungur kjósenda kvađst vera óráđinn í afstöđu sinni nú fyrr í vikunni.  Allt getur ţví gerst.

Sú stađa sem uppi er í málinu varpar skýru ljósi á ţá brauđfćtur sem lýđrćđi innan Evrópusambandsins stendur á.  Engir ţjóđarleiđtogar hafa ţorađ ađ bera máliđ undir ţjóđina sína, Írar gera ţađ einungis vegna ţess ađ stjórnarskrá ţeirra sjálfra krefst ţess.  Ţađ er umhugsunarvert á hvađa leiđ lýđrćđisríki eru ţegar leiđtoga ţeirra skortir kjark til ađ horfast í augu viđ sína eigin ţjóđ og láta hana taka afstöđu til ákvarđana stjórnmálamannanna.  Sömuleiđis er ţađ umhugsunarvert ţegar ţjóđarleiđtogar hafa hálfpartinn í hótunum viđ ţjóđina.

Verđi sáttmálinn samţykktur á Írlandi má segja ađ hótanirnar hafi boriđ árangur og međ slíkum vinnubrögđum hafi stuđningsmenn sáttmálans unniđ sigur.  Falli á hinn bóginn sáttmálinn er ţađ áfellisdómur yfir öllum hinum ríkjunum sem ekki vildu gefa fólkinu sjálfu ađ eiga síđasta orđiđ um ţćr umfangsmiklu breytingar sem Lissabon-sáttmálinn hefur í för međ sér, m.a. til ađ auka vćgi stóru ríkjanna á kostnađ hinna smćrri.  En viđ sjáum hvađ setur.

Árni Ţór Sigurđsson,
ţingmađur Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)


Gallarnir yfirgnćfa kostina

c_ragnar_arnaldsSpurningin um ađild Íslands ađ ESB er margţćtt álitamál sem bćđi hefur kosti og galla. En í hálfa öld hefur mikill meirihluti Alţingis taliđ gallana svo yfirgnćfandi ađ óhyggilegt vćri ađ sćkja um ađild. Langflestir Íslendingar eru Evrópusinnar og vilja hafa gott samstarf viđ ađrar ţjóđir álfunnar. Ađalkosturinn viđ ađild er sá ađ fulltrúar okkar fá sćti í stjórnarstofnunum ESB. Ađalágallinn felst hins vegar í ţeirri samţjöppun og miđstýringu valds sem fylgir ađild. ESB er vísir ađ nýju stórríki sem sviptir ađildarríkin fullveldi og ákvörđunarrétti á fjölmörgum sviđum.

Yrđi Íslandi betur stjórnađ?
Sumir líta á framsal valds til ESB sem góđan kost vegna ţess ađ ţá fengjum viđ hlutdeild í ákvörđunum ESB og réđum yfir 5 atkvćđum af um 730 á ţingi ESB og 3 atkvćđum af 345 í Ráđherraráđinu ţar sem endanlegar ákvarđanir eru teknar. Atkvćđisréttur okkar nćmi tćpu einu prósenti af samanlögđu atkvćđamagni. Spurningin sem svara ţarf er einmitt sú hvort hyggilegt sé fyrir mjög fámennt ríki ađ framselja réttinn til töku ákvarđana á fjölmörgum sviđum í ţví skyni ađ fá í stađinn tćp 1% atkvćđa á fjöldasamkomum í Brussel? Er víst ađ Íslandi yrđi betur stjórnađ af valdamönnum sem vegna fjarlćgđar hafa litla ţekkingu á sérţörfum okkar og stađbundnum vandamálum?

Viđ getum gagnrýnt íslenska stjórnmálamenn. Ţeir hafa oft tekiđ rangar ákvarđanir og margt mćtti vera á annan veg í landi okkar. En ţrátt fyrir allt verđum viđ ađ játa, hvađa stjórnmálaskođun sem viđ ađhyllumst, ađ Íslendingum hefur farnast býsna vel frá ţví ađ ţeir unnu sér rétt til ađ stjórna sér sjálfir og hér hefur veriđ hrađari framţróun en víđast hvar í ríkjum ESB. Engar líkur eru á ţví ađ okkur hefđi farnast betur sem ađildarríki ESB eđa sem fylki í Ţýskalandi eđa Bretlandi.

Réttindi sem yrđi ađ framselja
Hvađa réttindi eru ţađ ţá einkum sem viđ yrđum ađ framselja viđ ađild? Nefna má ótal dćmi á sviđi löggjafarvalds, framkvćmdavalds og dómsvalds. Ţađ skýrir jafnframt hvers vegna viđ ţyrftum ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins ef framselja ćtti fullveldisréttindi sem forfeđur okkar endurheimtu frá Dönum í hund­rađ ára sjálfstćđisbaráttu. Ég nefni fjögur dćmi um ţessi réttindi til skýringar:

1)Rétturinn til ađ ráđa yfir sjávarauđlindum innan 200 mílna lögsögu á hafsvćđi sem er sjö sinnum stćrra en landiđ sjálft. Ţetta skapar Íslendingum, sem háđari eru sjávarútvegi en önnur Evrópuríki, algera sérstöđu. Oft hafa áhugamenn um ESB-ađild reynt ađ fá forsvarsmenn ESB til ađ lýsa ţví yfir ađ viđ fengjum undanţágu frá meginreglunni um úrslitavald ESB yfir sjávarauđlindum. En ţeir hafa hafnađ ţví. Ekki bćtir úr skák ađ fiskveiđistjórn ESB ţykir mjög misheppnuđ.

2) Rétturinn til ađ gera sjálfstćđa fríverslunarsamninga viđ ríki utan ESB. Ţessi réttur hefur margoft komiđ sér vel fyrir okkur.

3) Rétturinn til ađ gera fiskveiđisamninga viđ önnur ríki um flökkustofnana en verđmćti ţess afla nemur um 30% af heildarverđmćti sjávarafurđa.

4) Rétturinn til ađ stjórna efnahagsmálum á ţann hátt ađ hér verđi ekki gríđarlegt atvinnuleysi sem veriđ hefur landlćgt í ESB um árarađir.

Ţurfum okkar olnbogarými
Fréttablađiđ spyr hvort fljótlega ţurfi ađ taka ákvörđun um ađildarumsókn. Svariđ er ađ mikill meirihluti Alţingis telur ţađ ekki samrýmast hagsmunum ţjóđarinnar. Ég er sammála ţví mati og sé ekki ađ á ţví verđi nein breyting í náinni framtíđ. Ţótt tímabundnir erfiđleikar gangi nú yfir er ekkert sem bendir til ađ ESB-ađild sé lausn á vanda okkar. Margt er hér í ólagi en ekkert af ţví jafnast á viđ óreiđuna í ESB ţar sem pólitísk spilling er svo alvarlegt vandamál ađ í rúman áratug hafa endurskođendur ekki treyst sér til ađ skrifa upp á reikninga ESB.

Engu síđur ţurfum viđ ađ hafa góđ samskipti viđ ESB og fylgjast grannt međ ţví sem ţar er ađ gerast ţví ađ margt af ţví er lćrdómsríkt. En Íslendingar eru fámennir og ţurfa sitt olnbogarými. Ţeir gćtu ekki gert meiri skyssu en ţá ađ fórna mikilvćgum ţáttum sjálfstćđis síns í hendur skriffinnskubáknsins í Brussel sem auk alls annars er ţunglamalegt, fjarlćgt og ólýđrćđislegt.

Ragnar Arnalds,
formađur Heimssýnar

(Birtist áđur í Fréttablađinu 6. júní 2008)


Gleyma verkalýđsflokkar í Evrópu verkalýđnum?

stefan_johann_558049Ég rakst nýlega á grein ţar sem lýst er viđhorfum verkalýđs og launţega til ţess sem er ađ gerast í Evrópusambandinu. Fram kemur ađ óánćgju gćtir hvađ mest hjá ţessum hópi samfélagsţegna sem jafnframt eru hefđbundnir kjósendur verkalýđs- og jafnađarmannaflokka. Ţessir hópar hafa veriđ í fararbroddi í andstöđunni gegn breytingum á stjórnarskrá sambandsins og veriđ almennt neikvćđari til ţess sem er ađ gerast í Evrópusambandinu. Ástćđan er tiltölulega einföld. Viđvarandi atvinnuleysi, skert ţjónusta og minna afkomuöryggi bitnar á ţessum hópum.

Gjá á milli forystu og fylgjenda - vonleysi grefur um sig
Ţetta kemur fram í nýlegri grein í tímaritinu Challenge og er eftir Vincent Navarro og John Schmitt, sem báđir eru frćđimenn á ţessu sviđi. Hér verđur ekki lagt mat á gćđi greinar ţeirra, en umfjöllunin kemur ţó ekki á óvart og er í líkum anda og hjá ýmsum öđrum. Ţeir lýsa ţví í greininni sem er birt í upphafi ţessa árs ađ kröfur Evrópusambandsins til ađildarríkja, m.a. er varđar opinber fjármál, hafi umrćddar afleiđingar. Jafnframt hafi fjarlćgđin á milli hinna ýmsu valdakjarna sambandsins og almennings í löndunum aukist og skilningur og samstađa minnkađ. Ţađ eigi ekki hvađ síst viđ um forystumenn og fylgjendur jafnađarmannaflokkanna, en ţeir flokkar eru ţó almennt fylgjandi auknum samruna og ţeim kröfum sem frá sambandinu koma. Höfundarnir rekja niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslna í Frakklandi, Hollandi og Luxemborg um nýja stjórnarskrá, og greina auk ţess frá skođanakönnunum um sömu atriđi í öđrum ríkjum, s.s. Svíţjóđ, Danmörku og Ţýskalandi. Ţar kemur fram ađ fólk úr launţega- og verkalýđsstétt er almennt, og oft stór meirihluti, á móti aukinni samrunaţróun. Tekjuhćstu hóparnir eru hins vegar ţessu almennt hlynntir. Ástćđurnar eru eins og ađ ofan greinir tiltölulega einfaldar. Ţćr má rekja til versnandi afkomu og vonleysis ađ ýmsu leyti vegna beinna eđa óbeinna krafna frá Evrópusambandinu.

Vaxandi tekjumunur - afkomuóöryggi - minni ţjónusta
Ţannig hafi tekjubil á milli hópa aukist víđa verulega, einkum ţar sem tekjur lćgri tekjuhópanna hafa stađiđ nokkurn veginn í stađ á međan tekjuháir hópar hafa rakađ saman fé, m.a. vegna aukins hagnađar. Ţá hafi bćtur vegna veikinda, slysa og atvinnuleysis víđa veriđ lćkkađar. Ađ auki hafi afkomuöryggi minnkađ međ afnámi ýmissa reglna, sem áttu m.a. ađ draga úr atvinnuleysi, án ţess ađ fullnćgjandi árangur hafi náđst í ţá átt. Atvinnuleysiđ, ţriđja stóra ástćđan fyrir vonleysi verkalýđsstéttarinnar í Evrópu, var ađ jafnađi minna í álfunni en í Bandaríkjunum fram undir 1980, en ţá jókst ţađ og hefur veriđ meira í Evrópu, m.a. vegna samrćmdra viđmiđana um efnahagsstjórn, eftir ţví sem ţessir höfundar halda fram. Nú sé hliđstćđ ţróun ađ eiga sér stađ í Austur-Evrópu.

Velferđ almennings?
Upplýsingar á borđ viđ ţessar hljóta ađ vekja fólk til umhugsunar, ekki síst jafnađarmenn sem telja ađ ţađ sé lykilatriđi í velferđarpólitík ađ tryggja sem best atvinnustig til lengdar. Jafnađarmenn vilja ađ sjálfsögđu ađ atvinnulífiđ sé vel rekiđ, ađ bankarnir séu reknir af öryggi og ađ ţeir dafni. Ţađ er forsenda fyrir almennri velferđ til framtíđar. En ţegar jafnađarmannaflokkar virđast vera farnir ađ setja hagsmuni fjármagnseigenda áberandi ofar hagsmunum launţega hljóta ađ vera farnar ađ renna tvćr grímur á einhverja stuđningsmenn jafnađarmannaflokkanna.

Stefán Jóhann Stefánsson,
hagfrćđingur og varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar

(Birtist áđur á heimasíđu höfundar á slóđinni www.stefanjohann.is)


Ný stjórn kjörin á ađalfundi Heimssýnar 2008

Ađalfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, sem fram fór í dag tókst afar vel og mćttu á hann rúmlega 30 manns. Ţótti áberandi hversu margir forystumenn innan stjórnmálaflokkanna létu sjá sig. Einar K. Guđfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, flutti afar fróđlegt erindi um Ísland, Evrópusambandiđ og sjávarútvegsmálin. Ađ ţví loknu fóru fram áhugaverđar pallborđumrćđur međ ţátttöku fulltrúa úr öllum stjórnmálaflokkunum og bárust margar fyrirspurnir frá fundarmönnum.

Borin var upp tillaga um ađ fjölga í ađalstjórninni um tvo og var hún samţykkt einróma. Ragnar Arnalds var endurkjörinn formađur Heimssýnar, en hann hefur gegnt ţví embćtti allt frá stofnun hreyfingarinnar áriđ 2002. Ađrir sem kjörnir voru í stjórn Heimssýnar starfsáriđ 2008-2009 eru:

Ađalstjórn:
Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfrćđingur.
Bjarni Harđarson, alţingismađur.
Gunnar Dofri Ólafsson, menntaskólanemi.
Heiđrún Lind Marteinsdóttir, lögfrćđingur.
Hjörtur J. Guđmundsson, sagnfrćđinemi.
Kolbrún Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri.
Páll Vilhjálmsson, blađamađur.
Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur.
Stefán Jóhann Stefánsson, hagfrćđingur.
Steingrímur Hermannsson, fyrrv. forsćtisráđherra.

Varastjórn:
Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur.
Brynja Björg Halldórsdóttir, menntaskólanemi.
Davíđ Örn Jónsson, verkfrćđinemi.
Eyjólfur Eysteinsson, fyrrv. útsölustjóri.
Hörđur Guđbrandsson, forseti bćjarstjórnar Grindavíkur.
Illugi Gunnarsson, alţingismađur.
Ingvar Gíslason, fyrrv. menntamálaráđherra.


Ađalfundur Heimssýnar 2008

heimssyn_96527Ađalfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstćđissinna í Evrópumálum, verđur haldinn í Bertelstofu á Thorvaldsen Bar, Austurstrćti 8, miđvikudaginn 4. júní n.k. og hefst kl. 17.

Dagskrá fundarins:

1. Venjuleg ađalfundarstörf og kosning stjórnar.

2. Einar Kr. Guđfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, flytur erindi um Ísland og Evrópusambandiđ: Sćkjum viđ rök í sjávarútveginn?

3. Pallborđsumrćđa um Ísland og Evrópusambandiđ

Ţátttakendur:
Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur
Einar Kr. Guđfinnsson, sjávarútvegsráđherra
Höskuldur Ţórhallsson, alţingismađur
Magnús Ţór Hafsteinsson, varaform. Frjálslynda flokksins
Stefán Jóhann Stefánsson, hagfrćđingur


Stjórn Heimssýnar


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 55
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 992048

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband