Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Misjöfn afstaða ESB til þjóðaratkvæða í Sviss og á Írlandi
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, José Manuel Barroso, fagnaði í dag niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslu í Sviss þar sem kosið var um það hvort leyfa ætti frjálsa för verkafólks frá tveimur nýjustu ríkjum sambandsins til landsins. Tæplega 60% þeirra Svisslendinga semi afstöðu tóku með eða á móti voru því hlynntir en rúm 40% á móti. Barroso sagði niðurstöðuna frábæra og að hún myndi hafa jákvæð áhrif á samskipti Sviss og Evrópusambandsins.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. febrúar 2009
Segir ekki tímabært að huga að frekari stækkun ESB
Forseti þings Evrópusambandsins, Hans-Gert Pöttering, vísaði því á bug fyrr í vikunni í viðtali við finnska dagblaðið Aamulehti að Ísland gæti gengið hratt inn í Evrópusambandið. Benti hann ennfremur á að nú væri ekki rétti tíminn til þess að huga að frekari stækkun sambandsins. Lissabon-sáttmálinn (fyrirhuguð Stjórnarskrá Evrópusambandsins) hefði enn ekki verið endanlega staðfestur og væri málið í biðstöðu eftir að Írar höfnuðu sáttmálanum í þjóðaratkvæði sl. sumar.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 6. febrúar 2009
Segir að Þjóðverjar komi ekki evrusvæðinu til bjargar
Wolfgang Münchau, aðstoðarritstjóri Financial Times, ritar fróðlega pistla um Evrópumál í blaðið í viku hverri. Í pistli þann 4. febrúar sl. skrifaði hann m.a. að það væri erfitt að spá fyrir um það hvort evrusvæðið myndi liðast í sundur eða ekki. Hins vegar væri afar ólíklegt að Þjóðverjar væru reiðubúnir að koma svæðinu til bjargar ef á þyrfti að halda.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 6. febrúar 2009
Hvað varð um ESB-stefnu Samfylkingarinnar?
Allt frá því bankahrunið átti sér stað í byrjun október hafa ráðherrar, þingmenn og aðrir talsmenn Samfylkingarinnar stöðugt haldið því fram, að helsta ef ekki eina bjargráð okkar Íslendinga út úr efnahagskreppunni væri að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
„Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að ESB loga skært“
Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu loga skært. Ímyndið ykkur stöðu ykkar innan ESB ef sambandið ákvæði einn daginn að nýta fiskistofnana ykkar í þágu aðildarríkjanna allra. Hugmyndir ykkar um fullveldisrétt myndu þá reynast léttvægar. Þar er reynsla Íra frá því í síðustu viku gott dæmi, segir Daniel Hannan, þingmaður breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu, í samtali við Útveginn.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Evran er hluti af efnahagsvandræðum Spánverja
Fram kom í breska dagblaðinu Daily Telegraph í gær að næstum 200 þúsund Spánverjar hefðu misst vinnuna einungis það sem af er janúar og að önnur eins aukning á atvinnuleysi hefði ekki áður átt sé stað á Spáni á jafn skömmum tíma síðan farið var að halda saman tölum yfir það. Atvinnuleysi á Spáni er nú rúm 14% og eykst hratt. Þar af er næstum þriðjungur ungs fólks á aldrinum 15-24 ára án atvinnu þar í landi eða 29,5% samkvæmt nýjustu tölum.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Framtíðin er ekki að snapa styrki hjá ESB
Innganga í Evrópusambandið mun breyta talsverðu fyrir sveitarfélögin í landinu en ekki er hægt að segja með vissu hvort um einhvern ávinning verður að ræða. Það er þó ljóst að þörf verður á auknum mannafla og dýrari stjórnsýslu til að fullnægja kröfum um skrifræði og og til að eiga möguleika á að komast inn í styrkjakerfið, segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
Engin hraðferð í boði inn í Evrópusambandið
Það er engin hraðferð í boði inn í Evrópusambandið fyrir Íslendinga segir talsmaður sambandsins í stækkunarmálum, Krisztina Nagy, í samtali við fréttavefinn European Voice um helgina. Aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu gæti vissulega flýtt fyrir inngöngu í sambandið umfram ýmis ríki í Austur-Evrópu að sögn Nagy en einhvers konar hraðferð sé ekki í boði, hvorki fyrir Íslendinga né aðra.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Skoskir sjómenn vilja komast í íslensku fiskveiðilögsöguna
Fáir hafa gagnrýnt sameiginlega sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins harðar í gegnum tíðina og skoskir sjómenn. Í frétt á Mbl.is í gær er hins vegar sagt frá því að fulltrúar skoskra sjómanna vilji gjarnan fá Íslendinga inn í sambandið. Þeir vonist til þess að innganga Íslands geti haft jákvæð áhrif á sjávarútvegsstefnuna. Erfitt er þó að átta sig á því hvernig það ætti að gerast.
Sjá nánar á nýrri heimasíðu Heimssýnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.2.2009 kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Þriðji orkupakkinn fer fyrir dóm í Noregi
- Brexit hjálpar bæði Íslandi og Bretlandi
- Ný tegund stjórnarfars
- Jón, Ásgeir og frjáls verslun
- "Aðildarsamningaviðræðu"þingmaður í framboð fyrir VG?
- Skrýtin skepna þessi EES
- Eins og sjálfstæð þjóð
- Lýðræði á nýjum áratugi
- BREXIT sigur - Bretland endurheimtir fullveldi sitt og fer út...
- Evrópunefnd um innkaup bóluefnis
- Hvar eru lýðræðis- og fullveldissinnar stjórnmálaflokkanna?
- Fullvalda í 102 ár
- Hugvekja til Íslendinga árið 2020
- Hvorki lýðræðlegt né heiðarlegt
- Merki lögreglunnar
Eldri færslur
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 42
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1149
- Frá upphafi: 993133
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 988
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar