Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Misjöfn afstađa ESB til ţjóđaratkvćđa í Sviss og á Írlandi

Forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, José Manuel Barroso, fagnađi í dag niđurstöđum ţjóđaratkvćđagreiđslu í Sviss ţar sem kosiđ var um ţađ hvort leyfa ćtti frjálsa för verkafólks frá tveimur nýjustu ríkjum sambandsins til landsins. Tćplega 60% ţeirra Svisslendinga semi afstöđu tóku međ eđa á móti voru ţví hlynntir en rúm 40% á móti. Barroso sagđi niđurstöđuna frábćra og ađ hún myndi hafa jákvćđ áhrif á samskipti Sviss og Evrópusambandsins.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Segir ekki tímabćrt ađ huga ađ frekari stćkkun ESB

Forseti ţings Evrópusambandsins, Hans-Gert Pöttering, vísađi ţví á bug fyrr í vikunni í viđtali viđ finnska dagblađiđ Aamulehti ađ Ísland gćti gengiđ hratt inn í Evrópusambandiđ. Benti hann ennfremur á ađ nú vćri ekki rétti tíminn til ţess ađ huga ađ frekari stćkkun sambandsins. Lissabon-sáttmálinn (fyrirhuguđ Stjórnarskrá Evrópusambandsins) hefđi enn ekki veriđ endanlega stađfestur og vćri máliđ í biđstöđu eftir ađ Írar höfnuđu sáttmálanum í ţjóđaratkvćđi sl. sumar.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Segir ađ Ţjóđverjar komi ekki evrusvćđinu til bjargar

Wolfgang Münchau, ađstođarritstjóri Financial Times, ritar fróđlega pistla um Evrópumál í blađiđ í viku hverri. Í pistli ţann 4. febrúar sl. skrifađi hann m.a. ađ ţađ vćri erfitt ađ spá fyrir um ţađ hvort evrusvćđiđ myndi liđast í sundur eđa ekki. Hins vegar vćri afar ólíklegt ađ Ţjóđverjar vćru reiđubúnir ađ koma svćđinu til bjargar ef á ţyrfti ađ halda.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Hvađ varđ um ESB-stefnu Samfylkingarinnar?

Allt frá ţví bankahruniđ átti sér stađ í byrjun október hafa ráđherrar, ţingmenn og ađrir talsmenn Samfylkingarinnar stöđugt haldiđ ţví fram, ađ helsta – ef ekki eina – bjargráđ okkar Íslendinga út úr efnahagskreppunni vćri ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evruna.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


„Viđvörunarljósin gegn ađild Íslands ađ ESB loga skćrt“

„Viđvörunarljósin gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu loga skćrt. Ímyndiđ ykkur stöđu ykkar innan ESB ef sambandiđ ákvćđi einn daginn ađ nýta fiskistofnana ykkar í ţágu ađildarríkjanna allra. Hugmyndir ykkar um fullveldisrétt myndu ţá reynast léttvćgar. Ţar er reynsla Íra frá ţví í síđustu viku gott dćmi,“  segir  Daniel Hannan, ţingmađur breska Íhaldsflokksins á Evrópuţinginu, í samtali viđ Útveginn.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Evran er hluti af efnahagsvandrćđum Spánverja

Fram kom í breska dagblađinu Daily Telegraph í gćr ađ nćstum 200 ţúsund Spánverjar hefđu misst vinnuna einungis ţađ sem af er janúar og ađ önnur eins aukning á atvinnuleysi hefđi ekki áđur átt sé stađ á Spáni á jafn skömmum tíma síđan fariđ var ađ halda saman tölum yfir ţađ. Atvinnuleysi á Spáni er nú rúm 14% og eykst hratt. Ţar af er nćstum ţriđjungur ungs fólks á aldrinum 15-24 ára án atvinnu ţar í landi eđa 29,5% samkvćmt nýjustu tölum.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Framtíđin er ekki ađ snapa styrki hjá ESB

„Innganga í Evrópusambandiđ mun breyta talsverđu fyrir sveitarfélögin í landinu en ekki er hćgt ađ segja međ vissu hvort um einhvern ávinning verđur ađ rćđa. Ţađ er ţó ljóst ađ ţörf verđur á auknum mannafla og dýrari stjórnsýslu til ađ fullnćgja kröfum um skrifrćđi og og til ađ eiga möguleika á ađ komast inn í styrkjakerfiđ,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Engin hrađferđ í bođi inn í Evrópusambandiđ

Ţađ er engin hrađferđ í bođi inn í Evrópusambandiđ fyrir Íslendinga segir talsmađur sambandsins í stćkkunarmálum, Krisztina Nagy, í samtali viđ fréttavefinn European Voice um helgina. Ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu gćti vissulega flýtt fyrir inngöngu í sambandiđ umfram ýmis ríki í Austur-Evrópu ađ sögn Nagy en einhvers konar hrađferđ sé ekki í bođi, hvorki fyrir Íslendinga né ađra.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


Skoskir sjómenn vilja komast í íslensku fiskveiđilögsöguna

Fáir hafa gagnrýnt sameiginlega sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins harđar í gegnum tíđina og skoskir sjómenn. Í frétt á Mbl.is í gćr er hins vegar sagt frá ţví ađ fulltrúar skoskra sjómanna vilji gjarnan fá Íslendinga inn í sambandiđ. Ţeir vonist til ţess ađ innganga Íslands geti haft jákvćđ áhrif á sjávarútvegsstefnuna. Erfitt er ţó ađ átta sig á ţví hvernig ţađ ćtti ađ gerast.

Sjá nánar á nýrri heimasíđu Heimssýnar.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband