Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Háđir geđţóttavaldi ókjörinna embćttismanna ESB

Fjallađ var um óánćgju Árna Páls Árnasonar, ţingmanns Samfylkingarinnar, á Dv.is í gćr međ ţađ ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins skyldu koma í veg fyrir ađ breytingar yrđu gerđar á stjórnarskrá lýđveldisins. Ein breytinganna var sú ađ hćgt yrđi ađ breyta stjórnarskránni međ ţjóđaratkvćđagreiđslu í stađ ţess ađ tvö ţing ţyrftu ađ samţykkja breytingar á henni međ almennum kosningum á milli.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evrópusambandsţingiđ hefur mun meiri völd en ţađ sćnska

Kosningar til ţings Evrópusambandsins fara fram ţann 4. júní nk. en ţćr eru haldnar á fimm ára fresti í ríkjum sambandsins og hafa veriđ í um ţrjá áratugi. Ţađ sem einkum hefur einkennt ţessar kosningar er ađ ţátttaka í ţeim hefur stöđugt dregist meira saman og sáu ađeins 45,5% kjósenda í ríkjum Evrópusambandsins ástćđu til ađ taka ţátt ţegar kosningarnar fóru síđast fram áriđ 2004.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evrópusambandssinni gefst upp á Evrópusambandinu

Jónas Kristjánsson, fyrrum ritstjóri, hefur gefist upp á ađ tala fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Hann hefur veriđ veriđ einhver ötulasti talsmađur inngöngu á undanförnum árum og talađ fyrir ţví í 15 ár ađ eigin sögn. Í fćrslu á bloggi sínu í gćr sagđi hann m.a. ađ Evrópusambandiđ vćri ekki vara sem seldist og ađ ţađ vćri fjarlćgara venjulegu fólki en nokkurn tímann áđur.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Íslendinga vill ekki sćkja um inngöngu í ESB

Meirihluti Íslendinga er sem fyrr andvígur ţví ađ sótt verđi um inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar fyrir Fréttablađiđ og Stöđ 2 sem birt var í gćr. 54,4% eru nú andvíg ţví ađ hafnar verđi viđrćđur viđ sambandiđ um inngöngu en 45,6% styđja ađ ţađ skref verđi tekiđ. Andstađan viđ inngöngu hefur lítillega aukist síđan í febrúar og stuđningurinn ađ sama skapi dregist saman.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Pólitískur talsmađur neytenda?

Gísli Tryggvason, sem gegnir opinberu embćtti sem talsmađur neytenda, sagđi í nýlegu svarbréfi til nefndar á vegum Stjórnarráđsins um ţróun Evrópumála ađ kjör neytenda myndu batna verulega ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Fullyrti hann ađ lánakjör myndu stórbatna og verđlag lćkka töluvert. Um stórmerkilegar yfirlýsingar er ađ rćđa svo ekki sé meira sagt.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is


Veik rödd Íslands innan Evrópusambandsins

Fram kom í máli Marios Katsioloudes, deildarforseta viđ Hellenic American University, á málfundi um kosti og galla Inngöngu í Evrópusambandiđ sem haldinn var á vegum tvíhliđa viđskiptaráđa Íslands og Ţýskalands, Bretlands, Svíţjóđar, Spánar og fleiri ríkja á Grand Hóteli fyrir helgi, ađ ţótt lítil eyţjóđ hefđi veika rödd innan „fjölskyldu" eins og sambandsins, ţá vćri ţađ engu ađ síđur betra en ađ hafa veika rödd utan hennar.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Samfylkingin kemst hvorki lönd né strönd

Hjörleifur Guttormsson fjallađi um einangrun Samfylkingarinnar í Evrópumálum á bloggsíđu sinni á dögunum. Ef flokkurinn ćtlađi ađ halda áherslu sinni á inngöngu í Evrópusambandiđ til streitu yrđi ţađ honum ekki til framdráttar. Hjörleifur spyr ađ ţví hvern Samfylkingin ćtlar ađ fá til liđs viđ sig í ţví ađ koma Íslandi inn í sambandiđ og minnir á ađ Sjálfstćđisflokkurinn og vinstri-grćnir hafi sem fyrr hafnađ inngöngu á landsfundum sínum á dögunum.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Samfylkingin einangruđ í afstöđu sinni til Evrópumálanna

Ríkisútvarpiđ flutt frétt í gćr ţess efnis ađ Samfylkingin vćri í reynd eini stjórnmálaflokkurinn sem á fulltrúa á Alţingi sem vill ađ gengiđ verđi í Evrópusambandiđ. Sjálfstćđisflokkurinn, Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ og Frjálslyndi flokkurinn vćru sem fyrr á móti inngöngu og Framsóknarflokkurinn hefđi sett ströng skilyrđi fyrir ţví ađ slíkt skref yrđi tekiđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Baráttunni er ekki lokiđ

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins, ritađi áhugaverđan pistil á fréttavefinn Amx.is í gćr um landsfund Sjálfstćđisflokksins og umrćđur á honum um Evrópumál. Sagđi hann ađ ljóst vćri ađ niđurstađa landsfundarins í ţeim efnum fćli í sér fullan sigur andstćđinga inngöngu í Evrópusambandiđ en um leiđ fulla reisn Evrópusambandssinna innan flokksins.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segja Evrópusambandiđ hafa of mikil völd yfir ríkjum sambandsins

Niđurstöđur skođanakönnunar sem birtar voru í austurríska blađinu Kleine Zeitung benda til ţess ađ meirihluti Austurríkismanna telji Evrópusambandiđ hafa of mikil völd yfir innanríkismálum Austurríkis. 54% sögđust telja ađ sambandiđ skipti sér of mikiđ af innanríkismálum Austurríkismanna eđa ađ ţađ ćtti ekki ađ skipta sér af ţeim yfir höfuđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband