Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
Miđvikudagur, 13. maí 2009
Engin evra fyrir Ísland nćstu áratugina
Samkvćmt nýrri ţjóđhagsspá fjármálaráđuneytisins sem birt var í gćr munu heildarskuldir ríkissjóđs Íslands ekki verđa komnar niđur í 60% af vergri landsframleiđslu fyrr en eftir 30 ár, en ţađ er eitt af ţeim skilyrđum sem Evrópusambandiđ setur fyrir ţví ađ ríki ţess geti tekiđ upp evru. Í ţeim útreikningum er ţó ekki gert ráđ fyrir skuldum vegna Icesave-reikninga Landsbankans, lánsins frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum né lánum frá hinum Norđurlöndunum.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Miđvikudagur, 13. maí 2009
Sérfrćđingur Danske Bank varar viđ hugsanlegu hruni evrunnar
Hćtta getur veriđ á ţví ađ evran veikist mikiđ og jafnvel ađ hún hrynji. Ţetta er haft eftir John Hydeskov, gengis- gjaldeyrissérfrćđingi hjá Danske Bank, á fréttavef danska viđskiptablađsins Břrsen í dag. Stöđu evrunnar sé m.a. ógnađ vegna efnahagshruns í Austur- og Miđ-Evrópu, mikillar birgđasöfnunar og erfiđleika evruríkja viđ ađ uppfylla ţau skilyrđi sem sett voru um myntsamstarfiđ.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 8. maí 2009
Norđmenn sćkja ekki um inngöngu í Evrópusambandiđ
Norđmenn ćtla ekki ađ breyta afstöđu sinni til Evrópusambandsins ţótt Íslendingar sćki um ađild. Jonas Gahr Störe, utanríkisríkisráđherra, lýsti ţessu yfir í fyrirspurnartíma í Stórţinginu í gćr. Markmiđ norsku ríkisstjórnarinnar sé ađ halda fast viđ samninginn um Evrópska efnahagsvćđiđ. Allir flokkar utan einn eru sammála um ađ halda Evrópumálunum utan viđ kosningabaráttuna fyrir Stórţingskosningarnar í haust.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 8. maí 2009
Umrćđa um Evrópumál á Íslandi hefur lítil áhrif í Noregi
Norskir stjórnmálamenn virđast almennt telja ađ ţađ muni ekki hafa merkjanleg áhrif á stjórnmálaumrćđuna í Noregi í sumar og haust jafnvel ţó svo fćri ađ Ísland sćkti um inngöngu í Evrópusambandiđ. Kosiđ verđur til norska Stórţingsins í haust en ekki er gert ráđ fyrir ađ umrćđur um sambandiđ verđi fyrirferđarmikilar í kosningabaráttunni.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 8. maí 2009
Hugnast ekki sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB
Arthur Bogason, formađur Landssambands smábátaeigenda, hefur áhyggjur af ţví ađ fariđ verđi ađ blanda sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins viđ íslenskan sjávarútveg. Ástćđan sé sú ađ Evrópusambandinu hafi mistekist ađ stýra fiskveiđum og ţađ sýni ástandiđ hjá ţeim. Allt sé vađandi í styrkjum auk ţess sem augljóst sé ađ fiskveiđiflotinn sé of stór.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Föstudagur, 8. maí 2009
Viđrćđur um inngöngu í ESB og umsókn sitt hvort
Niđurstöđur nýrrar skođanakönnunar sem Capacent Gallup gerđi fyrir Ríkisútvarpiđ voru birtar í kvöld og sýna ţćr meirihluta landsmanna hlynntan ţví ađ fariđ verđi í svokallađar ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Í sömu könnun voru hins vegar jafnmargir hlynntir inngöngu sem slíkri og á móti henni. Talsverđ umrćđa hefur skapast um ţađ misrćmi sem hefur veriđ í einstökum skođanakönnunum um Evrópumál og virđist skipta öllu máli hvernig spurt er.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Fimmtudagur, 7. maí 2009
Engin sérmeđferđ fyrir Ísland í bođi hjá Evrópusambandinu
Íslendingar geta ekki vćnst neinnar sérmeđferđar óski ţeir eftir inngöngu í Evrópusambandiđ. Ţetta sagđi Olli Rehn, framkvćmdastjóri stćkkunarmála sambandsins, í samtali viđ ţýska viđskiptatímaritiđ Handelsblatt á dögunum. Ekki verđi vikiđ frá inngönguskilyrđum ţrátt fyrir efnahagsađstćđur á Íslandi.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. maí 2009
Innganga í Evrópusambandiđ yrđi of dýru verđi keypt
Tilhugsunin um inngöngu í Evrópusambandiđ er notaleg trygging ţegar illa árar. Ţegar eyjarskeggjar standa frammi fyrir skilmálum inngöngu og gjaldinu sem greiđa ţarf fyrir gćti svo fariđ ađ ţeir hrökkluđust til baka. Ţannig lýkur grein í vefútgáfu breska viđskiptablađsins Financial Times 29. apríl sl. Ţar er fjallađ um stöđu Íslands gagnvart Evrópusambandinu eftir nýafstađnar alţingiskosningar.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt 3.5.2009 kl. 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. maí 2009
Mistök ađ taka upp evru í Finnlandi segir finnskur ráđherra
Ráđherra viđskipta- og ţróunarmála í finnsku ríkisstjórninni, Paavo Väyrynen, lýsti ţeirri skođun sinni í samtali viđ finnska dagblađiđ Helsingin Sanomat í gćr ađ ţađ hefđu veriđ mistök af hálfu Finna ađ taka upp evru á sínum tíma í ljósi ţess ađ nágrannar ţeirra Svíar kusu ađ gera ţađ ekki. Ţannig hefđi t.a.m. finnskur skógarhöggsiđnađur átt verulega undir högg ađ sćkja undanfarin ár á sama tíma og sami iđnađur hefđi blómstrađ í Svíţjóđ.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ţjóđaratkvćđagreiđsla eđa inngönguyfirlýsing?
- Ţögnin sem breytir pólitískri merkingu
- Tollfríđindi okkar viđ ESB eru ekki afsprengi EES
- Hagsmunir Íslands eiga ađ hafa forgang
- Frumvarp Ţorgerđar Katrínar um bókun 35 stćrra en Icesave o...
- Hvers vegna ćtti Evrópusambandiđ ađ refsa Íslandi?
- Lilja Dögg gagnrýnir umrćđu um mögulega refsitolla frá ESB
- Kristrún hér er nesti til Brussel!
- Bara upp á punt
- Bara ef viđ hefđum gengiđ í sambandiđ....
- Skynsemin rćđur í Noregi
- Bókun 35 - nokkur atriđi sem Alţingi ćtti ađ rćđa
- Nei, ekki aka út af!
- Stundir sannleikans renna upp
- Grafir
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 56
- Sl. sólarhring: 337
- Sl. viku: 1643
- Frá upphafi: 1213729
Annađ
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1519
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar