Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Nýtt ţorskastríđ verđur háđ í Brussel
Nýtt ţorskastríđ er framundan fyrir Íslendinga ađ sögn skoska dagblađsins The Inverness Courier sem ađ ţessu sinni verđur háđ í fundarherbergjum í Brussel en ekki á hafi úti. Ástćđan er umsókn íslenskra stjórnvalda um inngöngu í Evrópusambandiđ og sú stađreynd ađ yfirstjórn ríki framselja yfirstjórn sjávarútvegsmála sinna til sambandsins ţegar ţau ganga í ţađ.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Íslendingar geta ekki setiđ einir ađ fiskimiđum sínum
Diego López Garrido, Evrópumálaráđherra Spánar, telur Íslendingum ekki stćtt á ţví ađ útiloka ađrar ţjóđir frá fiskimiđum sínum eđa útgerđarfyrirtćkjum ţegar til lengri tíma sé litiđ gangi ţeir í Evrópusambandiđ. Ţetta kom fram í Speglinum í Ríkisútvarpinu í gćrkvöld en ţar rćddi Kristinn R. Ólafsson, fréttaritari Ríkisútvarpsins í Madríd, viđ ráđherrann.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Evrópusambandiđ gagnrýnt fyrir ađ reka „áróđursvél“
Sćnska hugveitan Timbro sendi frá sér skýrslu nýveriđ ţar sem Evrópusambandiđ er harđlega gagnrýnt fyrir ađ hafa í gegnum tíđina fariđ langt út fyrir ţađ sem kallast geti eđlileg og sanngjörn upplýsingamiđlun og hafa ţess í stađ skapađ áróđursvél. Í skýrslunni segir m.a.: Evrópusambandiđ hefur á kostnađ skattgreiđenda međ virkum hćtti hvatt til aukins samruna innan sambandsins og komiđ í veg fyrir frjálsa umrćđu um framtíđ ţess og ţannig fariđ út fyrir mörk ţess sem getur talist til eđlilegra samskipta.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 8. ágúst 2009
Íslendingar varađir viđ ESB-ađild
Fulltrúar Dana, Norđmanna, Svía og Finna á Norrćnum Fólksríkisdegi vara Íslendinga eindregiđ viđ ađ ganga Evrópusambandinu á hönd. Ţetta kom glöggt fram í umrćđum á fyrsta degi hins árlega málţings sem ađ ţessu sinni var haldiđ um verslunarmannahelgina í Ydby á Norđur Jótlandi. Setningarćđu ţingsins flutti Bjarni Harđarson bóksali og fulltrúi samtakanna Heimssýnar á Íslandi.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 8. ágúst 2009
Meirihluti Íslendinga andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ
Samkvćmt nýrri skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir útgáfufélagiđ Andríki eru 48,5% Íslendinga andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en 34,7% henni hlynnt. 16,9% sögđust ekki hafa tekiđ afstöđu til málsins. Sé ađeins miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu eru 58,3% andsnúin inngöngu en 41,7% henni fylgjandi.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 8. ágúst 2009
Evrópusambandiđ styrkir útgerđir sem stunda ofveiđi
Fjallađ var um ţađ á Morgunblađsvefnum 31. júlí sl. ađ Evrópusambandiđ hafi í gegnum tíđina styrkt útgerđ fiskiskipa sem veiđa ofveiddar tegundur og eins skipa sem stunda ólöglegar veiđar. Ţetta kćmi fram í úttekt á fiskveiđistuđningi sambandsins á árunum 2000-2006 samkvćmt frétt danska ríkisútvarpsins Danmarks Radio. Haft var eftir Michael Veds, upplýsingafulltrúa framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í Danmörku, ađ erfitt vćri ađ komast hjá ţessu ţar eđ 80% af fiskistofnum í lögsögu sambandsins vćru ofveiddir.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Mánudagur, 3. ágúst 2009
Segir Íslendinga ţurfa ađ gefa eftir kvóta til evrópskra sjómanna
Landinu er mjög umhugađ ađ byggja upp ţorskstofnana sem eru mikilvćgur ţáttur í hagkerfi ţess. Stofnarnir kunna ađ vera ađ ná sér á strik en ţađ verđur gríđarleg andstađa viđ ađ gefa eftir kvóta til evrópskra sjómanna í samrćmi viđ sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna. Ţetta er á međal ţess sem fram kemur í fćrslu sem Michael Berendt, fyrrum embćttismađur framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, ritađi á bloggsíđu sína 27. júlí sl. í tilefni af umsókn Íslands um inngöngu í sambandiđ.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Laugardagur, 1. ágúst 2009
Spánverjar ćtla sér ađ komast í íslensk fiskimiđ
Spćnska dagblađiđ El Pais greindi frá ţví í vikunni ađ í augum spćnska fiskveiđiflotans vćri íslenska fiskveiđilögsagan fjársjóđur og ennfremur ađ ráđherra Evrópumála í ríkisstjórn Spánar, Diego López Garrido, hefđi í hyggju ađ tryggja hagsmuni spćnsks sjávarútvegar í umsóknarferli Íslands ađ Evrópusambandinu. Haft var eftir ráđherranum ađ Spánverjar myndu hafa mikiđ ađ segja um umsóknarferliđ og ađ ekki mćtti undir neinum kringumstćđum semja um inngöngu Íslands í sambandiđ nema spćnskir fiskveiđihagsmunir yrđu tryggđir.
Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.
Nýjustu fćrslur
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuđ leiđ
- Undarleg hugmynd og greiningar Benediks, Hjartar og Jóns
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 1964
- Frá upphafi: 1176818
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1789
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar