Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Nýtt ţorskastríđ verđur háđ í Brussel

Nýtt ţorskastríđ er framundan fyrir Íslendinga ađ sögn skoska dagblađsins The Inverness Courier sem ađ ţessu sinni verđur háđ í fundarherbergjum í Brussel en ekki á hafi úti. Ástćđan er umsókn íslenskra stjórnvalda um inngöngu í Evrópusambandiđ og sú stađreynd ađ yfirstjórn ríki framselja yfirstjórn sjávarútvegsmála sinna til sambandsins ţegar ţau ganga í ţađ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Íslendingar geta ekki setiđ einir ađ fiskimiđum sínum

Diego López Garrido, Evrópumálaráđherra Spánar, telur Íslendingum ekki stćtt á ţví ađ útiloka ađrar ţjóđir frá fiskimiđum sínum eđa útgerđarfyrirtćkjum ţegar til lengri tíma sé litiđ gangi ţeir í Evrópusambandiđ. Ţetta kom fram í Speglinum í Ríkisútvarpinu í gćrkvöld en ţar rćddi Kristinn R. Ólafsson, fréttaritari Ríkisútvarpsins í Madríd, viđ ráđherrann.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evrópusambandiđ gagnrýnt fyrir ađ reka „áróđursvél“

Sćnska hugveitan Timbro sendi frá sér skýrslu nýveriđ ţar sem Evrópusambandiđ er harđlega gagnrýnt fyrir ađ hafa í gegnum tíđina fariđ langt út fyrir ţađ sem kallast geti eđlileg og sanngjörn upplýsingamiđlun og hafa ţess í stađ skapađ áróđursvél. Í skýrslunni segir m.a.: „Evrópusambandiđ hefur á kostnađ skattgreiđenda međ virkum hćtti hvatt til aukins samruna innan sambandsins og komiđ í veg fyrir frjálsa umrćđu um framtíđ ţess og ţannig fariđ út fyrir mörk ţess sem getur talist til eđlilegra samskipta.“

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Íslendingar varađir viđ ESB-ađild

Fulltrúar Dana, Norđmanna, Svía og Finna á Norrćnum Fólksríkisdegi vara Íslendinga eindregiđ viđ ađ ganga Evrópusambandinu á hönd. Ţetta kom glöggt fram í umrćđum á fyrsta degi hins árlega málţings sem ađ ţessu sinni var haldiđ um verslunarmannahelgina í Ydby á Norđur Jótlandi. Setningarćđu ţingsins flutti Bjarni Harđarson bóksali og fulltrúi samtakanna Heimssýnar á Íslandi.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Meirihluti Íslendinga andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ

Samkvćmt nýrri skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir útgáfufélagiđ Andríki eru 48,5% Íslendinga andvíg inngöngu í Evrópusambandiđ en 34,7% henni hlynnt. 16,9% sögđust ekki hafa tekiđ afstöđu til málsins. Sé ađeins miđađ viđ ţá sem tóku afstöđu eru 58,3% andsnúin inngöngu en 41,7% henni fylgjandi.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Evrópusambandiđ styrkir útgerđir sem stunda ofveiđi

Fjallađ var um ţađ á Morgunblađsvefnum 31. júlí sl. ađ Evrópusambandiđ hafi í gegnum tíđina styrkt útgerđ fiskiskipa sem veiđa ofveiddar tegundur og eins skipa sem stunda ólöglegar veiđar. Ţetta kćmi fram í úttekt á fiskveiđistuđningi sambandsins á árunum 2000-2006 samkvćmt frétt danska ríkisútvarpsins Danmarks Radio. Haft var eftir Michael Veds, upplýsingafulltrúa framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins í Danmörku, ađ erfitt vćri ađ komast hjá ţessu ţar eđ 80% af fiskistofnum í lögsögu sambandsins vćru ofveiddir.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Segir Íslendinga ţurfa ađ gefa eftir kvóta til evrópskra sjómanna

„Landinu er mjög umhugađ ađ byggja upp ţorskstofnana sem eru mikilvćgur ţáttur í hagkerfi ţess. Stofnarnir kunna ađ vera ađ ná sér á strik en ţađ verđur gríđarleg andstađa viđ ađ gefa eftir kvóta til evrópskra sjómanna í samrćmi viđ sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna.“ Ţetta er á međal ţess sem fram kemur í fćrslu sem Michael Berendt, fyrrum embćttismađur framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, ritađi á bloggsíđu sína 27. júlí sl. í tilefni af umsókn Íslands um inngöngu í sambandiđ.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Spánverjar ćtla sér ađ komast í íslensk fiskimiđ

Spćnska dagblađiđ El Pais greindi frá ţví í vikunni ađ í augum spćnska fiskveiđiflotans vćri íslenska fiskveiđilögsagan fjársjóđur og ennfremur ađ ráđherra Evrópumála í ríkisstjórn Spánar, Diego López Garrido, hefđi í hyggju ađ tryggja hagsmuni spćnsks sjávarútvegar í umsóknarferli Íslands ađ Evrópusambandinu. Haft var eftir ráđherranum ađ Spánverjar myndu hafa mikiđ ađ segja um umsóknarferliđ og ađ ekki mćtti undir neinum kringumstćđum semja um inngöngu Íslands í sambandiđ nema spćnskir fiskveiđihagsmunir yrđu tryggđir.

Sjá nánar á heimasíđu Heimssýnar www.heimssyn.is.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 1964
  • Frá upphafi: 1176818

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1789
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband