Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Stiglitz: Er evrunni viđbjargandi?

Nóbelsverđlaunahafinn í hagfrćđi, Joseph Stiglitz, veltir fyrir sér framtíđ evrunnar í grein í Fréttablađinu í dag. Ţar fjallar hann um ţá miklu efnahagserfiđleika sem eru til stađar innan evrusvćđisins og sem stofnađ hafa framtíđ ţess í hćttu. Stiglizt bendir á ađ svćđiđ hafi í raun veriđ gallađ frá byrjun og ađ margir hafi lýst áhyggjum sínum í upphafi af ţví hversu lengi evran myndi endast. Ţannig hafi ţví t.a.m. veriđ ósvarađ hvernig brugđist yrđi viđ ef áfall dyndi á evrusvćđinu. En á međan allt lék í lyndi hafi ţessar áhyggjur gleymst.

Lesa meira


Evruríki talin í verulegri hćttu

Matsfyrirtćkiđ Moodys segir ađ bankakerfi evruríkjanna séu í verulegri hćttu efist menn um getu ţeirra til ţess ađ greiđa skuldir sínar, en óttast er ađ efnahagserfiđleikar Grikkja kunni ađ breiđast út innan Evrópusambandsins. Sérstaklega eigi ţetta viđ um Írland, Ítalíu, Portúgal og Spán en einnig Bretland sem ekki er međ evru sem gjaldmiđil. Hins vegar er fjárlagahallinn í Bretlandi yfir 11% af vergri landsframleiđslu sem er svipuđ stađa og í Grikklandi.

Lesa meira


Slóvenar ţurfa ađ skera niđur til ađ hjálpa Grikkjum

Stjórnvöld í Slóveníu greindu frá ţví í dag ađ ţau neyđist til ţess ađ skera niđur í ríkisfjármálum landsins og taka sérstakt lán svo landiđ geti tekiđ ţátt í neyđarađstođ Evrópusambandsins og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins viđ Grikkland. Fjármálaráđherra Slóveníu lýsti af ţví tilefni óánćgju sinni međ ađ slóvenska ţjóđin ţyrfti ađ taka á sig verulegan kostnađ vegna ađstođarinnar.

Lesa meira


Framseljanlegir kvótar á milli landa innan ESB?

Tillögur um breytingar á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem komiđ hafa fram gćtu gengiđ ađ sjávarbyggđum í Skotlandi dauđum nái ţćr fram ađ ganga. Ţetta segir Struan Stevenson skoskur ţingmađur á Evrópusambandsţinginu. Framkvćmdastjórn sambandsins hefur lagt til ađ sjávarútvegsstefnu ţess verđi m.a. breytt ţannig ađ innleiđa megi reglur um sölu veiđiheimilda á milli landa.

Lesa meira


Evran eykur á efnahagsvanda Grikkja

Leif Pagrotsky, einn af efnahagsráđgjöfum grísku ríkisstjórnarinnar, segir ađ ţađ hafi aukiđ á efnahagsvanda Grikklands ađ vera međ evru sem gjaldmiđil. Hefđu Grikkir haldiđ í sinn gamla gjaldmiđil hefđi veriđ hćgt ađ grípa fyrr í taumana. Pagrotsky, sem er fyrrum iđnađar- viđskipta- og menntamálaráđherra Svía, sagđist í viđtali viđ sćnska ríkisútvarpiđ ekki vera í vafa um ađ ađild Grikkja ađ evrusamstarfinu hafi veriđ íţyngjandi fyrir efnahagslíf ţeirra.

Lesa meira


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 53
  • Sl. sólarhring: 336
  • Sl. viku: 1988
  • Frá upphafi: 1184395

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 1713
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband