Ljóst er ađ stuđningur viđ ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ hefur dregist verulega saman samkvćmt nýrri skođanakönnun sem Capacent gerđi fyrir samtökin Sterkara Ísland og birt er í Fréttablađinu í dag. Samkvćmt könnuninni er meirihluti andvígur ađildarviđrćđum eđa 45,5% á móti 38,8% sem eru ţeim hlynnt.
Stuđningur viđ ađildarviđrćđur var síđast kannađur í nóvember 2009 af Háskólanum á Bifröst fyrir Stöđ 2. Ţá var stuđningur viđ ţćr um 50% en andstađan 43%. Samkvćmt ţví er ljóst ađ stuđningurinn hefur dregist saman um rúm 11% frá ţví í nóvember á síđasta ári.