Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2019

RÚV óttast um breska konungsríkiđ, ekki ESB

Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, er komin á skriđ, loksins eftir ţrjú og hálft ár frá ţjóđaratkvćđinu sem samţykkti ađskilnađ viđ ESB.

RÚV óttast ţó ekki um afdrif Evrópusambandsins heldur breska konungsríkisins: Á breska konungsveldiđ eftir ađ liđast í sundur? spyrja ţau áhyggjufull á Efstaleiti.

Ógn og skelfing. Ţjóđ endurheimtir fullveldi sitt og ţá hlýtur allt ađ fara fjandans til.

 

 
 

mbl.is Brexit-samningur samţykktur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur Evrópuţingiđ brugđist skyldum sínum?

Mikjáll prins af Lichtenstein skrifar langa og ítarlega grein um ţađ sem hann telur vera alvarleg mistök af hendi ţingmanna Evrópuţingsins er ţau lýstu yfir neyđarástandi í loftslagsmálum.

Mikjáll er sérfrćđingur hjá Geopolitical Intelligence Services (GIS) en stofnunin hefur ţađ hlutverk ađ veita leiđtogum í viđskiptaheiminum, ćđstu stjórnendum og stefnumarkandi einstaklingum ósviknar og mikilvćgar spár. Ţessar spár eru byggđar á upplýsingum um samspil stjórnmála og landafrćđi og ćtlađar til ađ ađstođa stjórnendur viđ ákvarđanatöku.

Greinina hans Mikjáls má finna á heimasíđu GIS-stofnunarinnar, hér en íslenskun á henni má finna á fréttasíđu Viljans, hér.


Norđmenn inn í landhelgina í bođi Brims hf?

Hugmyndir um ađ Brim hf. fari á norskan hlutabréfamarkađ ţarf ađ skođa í samhengi viđ ađgengi ađ landhelginni sem Íslendingar börđust fyrir međ blóđi, svita og tárum.

Ţađ var aldrei meiningin ađ erlendar ţjóđir kćmust bakdyramegin inn í 200 mílurnar.

Ef kvótakerfiđ býđur upp á bakdyr ţarf ađ loka ţeim eđa breyta kerfinu.

 


mbl.is ÚR vill erlendar fjárfestingar í Brimi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöđug andstađa viđ evruna í evrulöndunum

evrvidskSíđustu ár hefur andstađan viđ gjaldmiđilinn evruna veriđ stöđug á evrusvćđinu. Andstađan náđi hámarki á árunum eftir evrukreppuna miklu í kringum 2010 ţegar ţriđjungur íbúa í evrulöndunum taldi evruna vera slćma fyrir efnahaginn. Í ár eykst andstađan um eitt prósent er 26% íbúa evrusvćđisins telja evruna slćma fyrir efnahagslífiđ. 

Eins og kunnugt er hefur evran og evrusamstarfiđ gert ţađ ađ verkum ađ Ţýskaland hefur skotist langt fram úr flestum öđrum evrulöndum hvađ hagsćld varđar, en vegna styrks ţýsks efnahags- og atvinnulífs hefur framleiđsla ţar veriđ ódýrari og Ţýskaland ţví skilađ meiri viđskiptaafgangi og hagvexti en nágrannalöndin, s.s. Ítalía, Frakkland og fleiri lönd. Fyrir vikiđ safna mörg nágrannalanda Ţýskalands skuldum og búa viđ meira atvinnuleysi á međan Ţjóđverjar safna eignum. Ţetta er óleyst vandamál, enda telur enn um ţriđjungur Frakka og Ítala evruna vera slćma. Lausnin gćti falist í sameiginlegum ríkisfjármálum - en ţađ munu mörg evrulöndin aldrei sćtta sig viđ - og líta má á úrsögn Bretlands sem birtingarmynd ţess ađ íbúar í Evrópu er lítt hrifnir af auknum völdum ESB í Brussel.

Sjá nánar hér: Skýrsla um evruna

Sjá hér líka umfjöllun Kjarnans um máliđ - en ţar er lögđ áhersla á jákvćđari ţćtti evrusamstarfsins.

 


Fullveldishátiđ Heimssýnar 2019

101 árs afmćli fullveldisins var fagnađ ađ kvöldi sunnudagsins 1. desember sl.  Styrmir Gunnarsson og Ögmundur Jónasson fluttu ávörp, en auk ţeirra tóku allnokkrir til máls. 

IMG_6946


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 91
  • Sl. sólarhring: 300
  • Sl. viku: 1929
  • Frá upphafi: 1187156

Annađ

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 1697
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband