Bloggfćrslur mánađarins, maí 2023
Ţriđjudagur, 16. maí 2023
Evrópusamband í stríđsham
Menn kunna ađ hafa ýmsar skođanir á hernađi, vígbúnađi og stíđsrekstri, en ţađ er á hinn bóginn erfitt ađ hafa skođun á ţvi hvert hugur stjórnenda Evrópusambandsins stefnir í ţeim málum. Sambandiđ vill meiri vígbúnađ og leggur ţrýsting á ađildarríkin í ţá átt. Annađ má skera niđur.
Í hjálagđri grein eftir Thomas Fazi segir m.a.:
"Just last week, the European Commission announced its billion-euro plan to increase Europes capacity for producing ammunition to send to Ukraine, for which member states will have to contribute up to a billion euros yet another step in Europes switch to war economy mode, as commissioner Thierry Breton put it. In other words, European countries will soon be required to cut back on social welfare and crucial investment in non-defence-related areas in order to finance the EUs new defence economy we might call this military austerity in the context of the blocs increasingly vassal-like subordination to US foreign policy."
https://unherd.com/2023/05/the-rise-of-europes-military-austerity/
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. maí 2023
Ađ koma samskiptum viđ ţćr ţjóđir sem eftir eru í Evrópusambandinu í góđan farveg
Heimssýn hefur sent Alţingi eftirfarandi umsögn:
Heiđrađa Alţingi
Löggjafarvald á Íslandi er samkvćmt stjórnarskrá lýđveldisins í höndum Alţingis og forseta sem eru kjörnir af fólkinu í landinu. Engu ađ síđur hefur sá háttur veriđ á um nokkurt skeiđ ađ lög sem samin hafa veriđ af erlendu ríkjasambandi hafa veriđ gerđ ađ lögum á Íslandi, ađ heita má umrćđulaust. Er ţá iđulega horft framhjá ţví hvort umrćdd lög henti á Íslandi eđa hvađa kostnađ ţau hafi í för međ sér. Ţrátt fyrir ađ íslenska ríkiđ hafi samkvćmt samningi fulla heimild til ađ hafna ţví ađ setja lög međ ţessum hćtti virđist svo vera ađ ađilar innan stjórnkerfis landsins og sumir stjórnmálamenn telji ađ slík höfnun kalli á svo harđar ađgerđir af hálfu hins erlenda ríkjasambands ađ heimildin til ađ hafna löggjöf sé ekki til stađar í raun. Ţetta er einkennileg stađa og vandséđ er ađ ţetta fyrirkomulag standist stjórnarskrá. Vinnubrögđin sem hér er lýst eru hćttuleg hagsmunum Íslendinga og ganga gegn hugmyndum ţorra fólks um lýđrćđi.
Frá ţví fyrrgreint fyrirkomulag tók gildi hefur hiđ erlenda ríkjasamband teygt arma sína inn á sífellt fleiri sviđ samfélagsins međ ýmsum hćtti. Má ţar nefna löggjöf um orkumál, dóm um innflutning á ófrosnu kjöti og hćgfara eyđing á hinu tveggja stođa kerfi EFTA og Evrópusambandsins. Svo mćtti áfram telja. Allt ţađ veldur ţví ađ núverandi fyrirkomulag fjarlćgist enn meira ramma stjórnarskrárinnar.
Nú liggur fyrir frumvarp sem hnykkir á forgangi laga sem eiga uppruna sinn í lögum frá Evrópusambandinu og fjallar einnig um stjórnvaldstilskipanir af sama tagi. Hiđ síđarnefnda er undarlegt og til ţess falliđ ađ auka flćkjustig stjórnkerfisins. Hér er á ferđinni skref í átt ađ tilfćrslu valds frá lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum á Íslandi til Evrópusamandsins sem erfitt er viđ ađ una.
Heimssýn telur ađ best sé ađ leggja fyrrgreinda bókun 35 til hliđar og hefjast ţegar í stađ handa viđ ađ koma samskiptum Íslands viđ ţćr ţjóđir sem eftir eru í Evrópusambandinu í ţann farveg ađ hagsmunir Íslendinga séu sem best tryggđir, án ţess ađ fullveldi landsins sé skert eđa fargađ.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 14. maí 2023
Kópavogsfundur hinn síđari
Umsagnir um hina svokölluđu bókun 35 streyma nú til Alţingis og eru birtar á Alţingisvefnum. Ţar kennir ýmissa grasa. Skúli heitir lögmađur og er Sveinsson. Hann er skýr og kjarnyrtur. Skúli segir m.a.:
Hiđ raunverulega lagasetningarvald hefur ţví falliđ í hendur ókjörinna ađila sem ţurfa ekki ađ standa og falla međ verkum sínum gagnvart fólkinu enda er starfsemi framkvćmdastjórnarinnar hulin leyndarhjúp og er ađ meginstefnu til andlitslaus. Lagafrumvörpin sem frá framkvćmdastjórninni koma eru svo ţess eđlis ađ ţau eru gríđarlega flókin og svo mjög ađ ţađ er ekki nema á fćri helstu sérfrćđinga ađ skilja ţau ađ fullu. Lagamál Evrópusambandsins er jafnframt orđin ađ einhverskonar latínu nútímas sem almenningur á erfitt međ ađ skilja. Jafnframt eru lögin ţeim annmörkum háđ ađ ţau eru mjög matskennd ţar sem hugtök eins og viđeigandi" eru notuđ, sem aftur leiđir til ţess ađ eftirlitsstofnunum er faliđ ađ útfćra hvađa skilning á ađ leggja í reglurnar. Lögin uppfylla ţví ekki ţađ grunnskilyrđi ađ vera ađgengileg né auđskiljanleg fyrir borgarana, heldur eru ţau matskennd og háđ frekari túlkun og útfćrslu embćttismanna.
Samlíkingin viđ Kópavogsfundinn forđum verđur sífellt skýrari.
https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/153/890/?ltg=153&mnr=890
Laugardagur, 13. maí 2023
Ófullburđa og vanhugsađ
Arnar Ţór Jónsson hefur sent frá sér skýran og hvassan bálk um ţađ sem nefnt hefur veriđ bókun 35 og er frumvarp til laga um forgang laga og stjórnvaldstilskipana sem eiga rćtur í Evrópusambandinu.
Arnar Ţór er ţeirrar náttúru ađ segja hlutina umbúđalaust. Hann hefur nefnilega áttađ sig á ţví ađ umrćđa verđur ávallt í skötulíki ef öllu er pakkađ svo vel inn ađ engin leiđ sé ađ sjá innihald.
Arnar Ţór segir, réttilega, ađ frumvarpiđ sé ófullburđa, vanhugsađ og ef ţingmenn mundu samţykkja ţađ mćtti jafna ţví viđ ólögmćta yfirtöku ríkisvalds. Ţađ eru stór orđ, en sönn.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2290139/
Ţriđjudagur, 9. maí 2023
Platiđ mikla
Fyrir tćpum ţremur áratugum afţökkuđu Norđmenn innlimun í Evrópusambandiđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Í ađdraganda hennar hótuđu ađildarsinnar fátćkt, himinháum vöxtum, ófrelsi og útskúfun úr samfélagi ţjóđanna ef Norđmenn samţykktu ekki ađ ganga bandalaginu á hönd.
Norđmenn afţökkuđu samt, allar dómsdagsspárnar reyndust bull og vitleysa og spámennirnir hafa fariđ međ veggjum síđan. Ţennan sama söng kyrja samt nokkrir íslenskir stjórnmálamenn í sífellu, í von um ađ fréttir af platinu mikla í Noregi berist ekki til Íslands.
Hjörtur J. Guđmundsson fer skilmerkilega yfir stöđuna í Noregi.
https://www.fullveldi.is/?p=28325
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 3. maí 2023
Vćru 200 milljarđar ekki betri tala?
Fréttir hafa borist af ţví ađ Evrópusambandiđ hyggist skattleggja flug til Íslands. Lausleg athugun bendir til ţess ađ upphćđin sé um 20 milljarđar. Engum datt í hug fyrir aldarfjórđungi, ţegar EES komst í gagniđ, ađ sá samningur yrđi slík mjólkurkýr fyrir Evrópusambandiđ. Sjálfsagt hefur einhverjum ţar á bć dottiđ í hug ađ innheimta 200 milljarđa, en ekki 20, en hófsemdin haft sigur, í bili a.m.k.
Ţriđjudagur, 2. maí 2023
Ástin á smáţjóđum
Nýveriđ komu Englar alheimsins eftir Einar Má út á katalónsku. Ţađ er alveg ágćtt og líklega skiptir ţađ meira máli fyrir Katalóna og katalónsku en fyrir Einar Má og Íslendinga. Katalónska á nefnilega í vök ađ verjast. Yfirstjórn Katalóníu, sem er í Madríd, talar nefnilega ekki katalónsku og yfir-yfirstjórn Katalóníu sem er í Brussel hefur aldrei heyrt á katalónsku minnst. Ţó eru ţeir ţegnar Evrópusambandsins sem hafa katalónsku ađ móđurmáli tuttugu sinnum fleiri en Íslendingar og rúmlega ţađ.
Slík er ást Evrópusambandsins á smáţjóđum.
https://www.facebook.com/groups/497879933914568?locale=is_IS
Heimssýn á Fasbók:
Heimssýn er líka á Fasbók - gerist áskrifendur:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 102
- Sl. sólarhring: 359
- Sl. viku: 2511
- Frá upphafi: 1165885
Annađ
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 2181
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 89
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar