Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2023

Grikkir

Fyrir stuttu bárust fréttir af dýru kexi á Spáni og á Ítalíu. Nú berast fregnir af ţví ađ súkkulađi sem heitir Toblerone sé miklu dýrara í stórmarkađi suđur í Grikklandi en í Nettó í Reykjavík.  Nettó selur súkkulađiđ á 248 krónur, en í kaupfélaginu í Grikklandi kostar eins stykki um 320 krónur.  Sagt er ađ í annarri búđ í Reykjavík sé ţetta sama súkkulađi enn ódýrara. 

Ćtli ţađ fjölgi ekki í félaginu í Evrópusambandinu sem vill taka upp íslenskar krónur ţegar ţetta spyrst út?

 

https://www.facebook.com/groups/heimssyn  


Svíar

Ólík ţróun í Noregi og Svíţjóđ undanfarna áratugi hefur orđiđ ýmsum umhugsunarefni.  Óhćtt er ađ fullyrđa ađ heimsendaspár ađildarsinna í baráttunni fyrir kosningarnar um ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 1994 hafi ekki gengiđ eftir.   Hvađ Svía varđar er auđvitađ ekki hćgt ađ útiloka ađ samdráttur hefđi orđiđ enn meiri ef ţeir hefđu kosiđ ađ standa utan sambandsins, eins og Norđmenn.  Ţađ verđur ţó ađ teljast ólíkegt. 

Spyrji menn hvađ valdi samdrćttinum í Svíţjóđ frá ţví landiđ gekk í Evrópusambandiđ verđur fátt um svör.  Ţađ er ţó ljóst ađ miklir fjármunir streyma stöđugt frá Svíţjóđ til Evrópusambandsins.  Sá nettóstraumur nam um 2,5 milljörđum evra í fyrra, sbr. hjálagđa skýrslu.  Ţađ má sinna mörgum arđbćrum verkefnum fyrir slíka upphćđ.  Ţá er ótalin vinnan sem fylgir ţví ađ reka samfélag sem ţarf ađ fylgja öllum reglum Evrópusambandsins, til viđbótar viđ heimagerđar reglur.  Fyrir rúmum áratug síđan rúmuđust Evrópureglurnar á 100.000 síđum, en eitthvađ hefur sú tala hćkkađ síđan ţá.  Ţađ er ekki erfitt ađ trúa ţví ađ kostnađurinn viđ ađ sinna kerfinu sé mun meiri en beinar greiđslur Svía til Evrópusambandsins.  Safnast ţegar saman kemur.

 

https://www.iwkoeln.de/fileadmin/user_upload/Studien/Report/PDF/2022/IW-Report_2022-Wer-finanziert-die-EU.pdf


Svíar og Norđmenn

Fyrir tćpum 3 áratugum stóđ til ađ koma Noregi og Svíţjóđ inn í Evrópusambandiđ. Svíar kusu sig inn, en Norđmenn ekki. Kosningabaráttan var á köflum skrautleg. Ekki skorti dómsdagsspár ađildarsinna, ef innlimun í bandalagiđ yrđi ekki samţykkt, í báđum löndum. Í Svíţjóđ bar á ţeirri skođun ađ mikilvćgt vćri ađ Evrópusambandiđ nyti leiđsagnar Svía í framtíđinni og ţví vćri samfélagsleg skylda Svía ađ ganga í bandalagiđ. Í Noregi var sú skođun hins vegar algeng ađ Evrópusambandiđ mundi lítiđ hlusta á smáţjóđir úti á hjara veraldar, sama hvađ ţćr hefđu ađ segja.


Myndin sem birtist á Fasbókarsíđu Heimssýnar sýnir landsframleiđslu á íbúa í báđum ţessum löndum, ţegar Svíar gengu bandalaginu á hönd, en Norđmenn urđu eftir „úti í kuldanum“. Til samanburđar eru tölur frá ţví í fyrra. Ekki fer á milli mála ađ straumur gulls í vasa Norđmanna hefur aukist mjög mikiđ, eđa um 303%. Mun minna hefur breyst í Svíţjóđ, ţar er aukningin bara 84%, sem er engin raunaukning. Ţađ er auđvitađ fráleitt ađ halda ţví fram ađ ađild ađ Evrópusambandinu sé eina breytistćrđin sem skýrir ţennan mun, en ţađ verđur ţó ekki framhjá ţví horft ađ á ţeim tćpum ţremur áratugum sem liđnir eru frá ţví sambandiđ gleypti Svía hafa miklir fjármunir runniđ úr sameiginlegum sjóđum Svía í fjárhirslur höfđingjanna í Brussel – mikiđ umfram ţađ sem ratađ hefur til baka til Svíţjóđar.


Ólíkt ţví sem sumir á Íslandi virđast halda, ţá er ţađ ekki markmiđ Evrópusambandsins ađ styrkja ríkar smáţjóđir. Hlutverk hinna ríku smáţjóđa er ađ borga.

https://www.facebook.com/groups/heimssyn

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn afhendir ţessi gögn. Upphćđir eru ekki núvirtar.


Norđmenn

Óhćtt er ađ segja ađ Norđmönnum hafi farnast ţokkalega í gegnum tíđina. Ţjóđin hefur hafnađ innlimun í Evrópusambandiđ tvisvar.  Í bćđi skiptin var hótađ eldi og brennisteini ef ekki yrđi gengiđ inn, enn ţađ gekk auđvitađ ekki eftir. 

 

Systursamtök Heimssýnar í Noregi reka ágćtan vef sem rétt er ađ vekja athygli á. Ţar er margt ágćtt til ađ lesa um helgar. 

 

https://neitileu.no/

 

Svo minnum viđ á ţađ er hćgt ađ gerast áskrifandi ađ Heimssýn á Fasbók, en ţađ kostar vitaskuld ekki neitt.

 

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 31
  • Sl. sólarhring: 458
  • Sl. viku: 1777
  • Frá upphafi: 1120560

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 1519
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband