Bloggfćrslur mánađarins, september 2023
Mánudagur, 11. september 2023
Peningatréđ
Fréttir berast af ţví ađ Bretar taki á ný fullan ţátt í rannsóknaáćtlunum Evrópusambandins. Allar eru ţćr fréttir undarlegar, ađ ţví leyti ađ látiđ er ađ ţví liggja ađ vísindasjóđir Evrópusambandsins stundi einhvers konar peningaframleiđslu í ţágu vísindarannsókna. Ţađ er vitaksuld ekki svoleiđis, sjóđirnir stunda nefnilega millifćrslu á opinberu fé, ekki framleiđslu.
Bretar borga semsagt á ný í sjóđina og vísindamenn í Bretlandi geta á ný sótt um styrki í ţessa sömu sjóđi. Fáum sögum fer af peningunum sem ekki runnu í sjóđina á međan Bretar tóku út refsinguna fyrir ađ hlaupa burt. Kannski fóru ţeir í merkilegar rannsóknir sem ekki er sagt frá af einhverjum ástćđum. Kannski fóru ţeir í eitthvađ allt annađ sem bresk stjórnvöld töldu merkilegra. Kannski var ţeim öllum eytt í vitleysu. Erfitt ađ ađ svara ţví, en hitt er víst ađ breskir vísindamenn gátu nýtt drjúgan tíma til rannsókna, sem annars hefđi fariđ í ađ skrifa umsóknir til Evrópusambandsins.
Sunnudagur, 10. september 2023
Pylsureglan fyrir hćstarétti
Málflutningur um ađild Noregs ađ Evrópska orkusambandinu (ACER) stendur nú yfir í hćstarétti í Osló. Áhersla systursamtaka Heimssýnar, Nei til EU, er ađ Stórţinginu sé óheimilt ađ framselja valdiđ til Evrópusambandsins međ einföldum meirihluta atkvćđa. Vörn norska ríkisins leggur á hinn bóginn áherslu á ađ valdaframsaliđ sé svo lítiđ ađ ţađ sé í lagi ađ framselja ţađ.
Málflutningur norska ríkisins minnir á pylsuregluna. Hún er sú ađ ef sneitt er nógu oft af pylsu klárast hún á endanum. Skiptir ţá engu ţótt sneiđarnar séu ţunnar, ef ţćr eru nógu margar. Pylsan er fullveldiđ og Evrópusambandiđ fćr sneiđarnar, eina í einu, međ framsćkinni túlkun á EES-samningnum.
Hćstiréttur Noregs ţarf ađ taka afstöđu til sannleiksgildis málsháttarins ţađ eyđist sem af er tekiđ. Ćtli páskaeggjagerđarmenn utan af Íslandi verđi kallađir til vitnis?
https://neitileu.no/aktuelt/-staten-unnviker-realitetene
Laugardagur, 9. september 2023
Ágjöf og net
Ţađ er ágjöf á meginlandi Evrópu. Verđbólga var til skamms tíma há, án ţess ađ laun hćkkuđu ađ ráđi. Orkumál eru í ólestri og atvinnulíf höktir víđa, međal annars í Ţýskalandi. Ástćđur eru ýmsar, en ljóst er ađ stríđiđ viđ Rússa tekur í.
Á erfiđum tímum eru stjórnvöld viđkvćmari en ella og freistast til ađ ţagga niđur í röddum sem ţeim leiđast. Evrópusambandiđ hefur ţví miđur fetađ sig í ţá átt og ekki er séđ fyrir endann á ţeirri vegferđ.
Eflaust mun einhvern tímann rofa til í Evrópusambandinu og Íslendingar munu njóta góđs af ţví, ţví betra er ađ hafa granna sem eru frjálsir og vel haldnir en svangir og ófrjálsir.
Ţá mun líka reyna á ađ menn muni eftir niđursveiflunni og freistist ekki ađ festa sig í neti sem mun fyrr eđa síđar leiđa til ófrelsis og fátćktar.
Föstudagur, 8. september 2023
Íslandsmet í mótsögn?
Haft er í flimtingum ađ stjórnmálamenn á atkvćđaveiđum lofi í senn aukinni ţjónustu og lćgri sköttum, í trausti ţess ađ margir kjósendur muni ekki sjá í ţví mótsögn. Reyndar er ekki sjálfgefiđ ađ ţar sé mótsögn, en ţađ er annađ mál.
Ţađ er á hinn bóginn fullkomin mótsögn falin í ţví ađ berjast fyrir niđurskurđi á stjórnsýslukostnađi hins opinbera, ţví sem oft hefur veriđ nefnt bákn, og ađ óska ţess ađ Íslendingar gangi í Evrópusambandiđ. Sambandiđ krefst nefnilega stórfelldrar útţenslu á stjórnsýslu.
Engu ađ síđur veđja sumir stjórnmálamenn á hvort tveggja í senn, vćntanlega í trausti ţess ađ enginn bendi kjósendum á ađ keisarinn sé fatalaus. Ţađ skal ekki látiđ ógert, hvorki hér og nú, né heldur í ágćtri grein Hjartar J. Guđmundssonar um máliđ.
https://www.visir.is/g/20232459410d/-stjornsysla-islands-er-litil-
Fimmtudagur, 7. september 2023
Lestin brunar, hrađar, hrađar,
Hvarf Breta úr Evrópusambandinu hafđi ýmis tćkifćri í för međ sér. Bretar gátu sýnt ađ hćgt var ađ lifa ágćtu lífi utan sambandsins og Íslendingar gátu sýnt ađ vandrćđalaust var ađ eiga góđ samskipti og mikil viđskipti viđ ríki sem ekki vćri í EES. Í Evrópusambandinu sá menn ađ nú loksins vćri hćgt ađ herđa á samrunaferlinu, en Bretar höfđu alltaf veriđ dragbítar viđ ţađ verk.
Í hjálagđri grein er fjallađ um ţá sem vilja nýta ţetta tćkifćri Evrópusambandsins til ađ hrađa lestinni sem allir, sem fylgjast međ stjórnmálum, vissu ađ stefndi í átt ađ sambandsríki. Í fyrstu umferđ er stefnt á sameiningu í hermálum, utanríkismálum og ađ hluta til í skattamálum. Hitt kemur svo seinna. Allt hefur sinn tíma, en markmiđiđ er ljóst. Ţađ er eitt stórt og miđstýrt ríki.
Miđvikudagur, 6. september 2023
Dómsins lúđrar gullu
Sigurđur Líndal, prófessor í lögum, formađur Hins íslenska bókmenntafélags og margt fleira er látinn. Sigurđur var fullveldissinni og tók í ćsku ţátt í baráttu fyrir lýđveldi á Íslandi af ákafa. Hann var afar vel lesinn og eftir hann liggja mörg ritverk um lög og rétt, sögu Íslands og samfélagiđ. Sigurđur reyndist betri en enginn ţegar tekist var á um Icesave um áriđ og hann gerđi sér glögga grein fyrir ađ innan Evrópusambandsins yrđu Íslendingar áhrifalausir.
Heimssýn vottar ađstandendum Sigurđar innilega samúđ og ţakkar honum störfin fyrir hönd komandi kynslóđa Íslendinga.
Ţriđjudagur, 5. september 2023
Ţađ er plan B
EES er ekki upphaf og endir lífs á Íslandi. Ţađ er nefnilega til plan B, og allt bendir til ţess ađ plan B sé farsćlla en óbreyttur EES-samningur. Plan B heitir víđtćkur fríverslunarsamningur. Ţannig samning gerđu Íslendingar og Bretar, ţegar Bretar hurfu úr Evrópusambandinu og EES. Allt gekk ţađ vel og ekkert fór á hliđina. Ef ţađ er hćgt ađ semja svoleiđis viđ Breta, má ţá ekki reyna ađ semja viđ Evrópusambandiđ á sömu nótum, eđa finnst skriffinnum í Brussel of skemmtilegt ađ ráđa á Íslandi til ađ ţeir vilji semja?
Hjörtur J. Guđmundsson rćđir ţetta og fleira í Bítinu hér:
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 4. september 2023
Valkostur og ekki valkostur
Nú hefur ţađ gerst ađ í Ţýskalandi er kominn stjórnmálaflokkur sem ber nafniđ Valkostur fyrir Ţýskaland. Ef marka má skođanakannanir er flokkurinn orđinn mjög vinsćll. Hann er kominn fram úr jafnađarmönnum og er farinn ađ narta í hćlana á kristilegum demókrötum sem eru stćrstir.
Mörgum í Ţýskalandi finnst Valkosturinn vera bođberi vondra skođana og striđi gegn öllu sem gott ţykir, mannréttindum, lýđrćđi, stríđinu viđ Rússa og sjálfu Evrópusambandinu. Sjálfir segjast Valkostsmenn vera sérlega ákafir um lýđrćđi og mannréttindi, en neita hinu ekki eins ákaft.
Nú rćđa margir málsmetandi Ţjóđverjar ađ ţađ ţurfi ađ banna Valkostinn, ţví hann sé svo illa innrćttur. Ef ţađ er rétt, er ţađ mikiđ áhyggjuefni ađ umtalsverđur hluti ţýsku ţjóđarinnar skuli styđja allt ţađ illa innrćti, ţví ţetta er ţjóđin sem mestur rćđur í Evrópusambandinu. Ef ţađ er hins vegar rangt er mikiđ áhyggjuefni ađ nćrri hálf ţýska ţjóđin skuli vilja banna saklausan stjórnmálaflokk bara vegna ţess ađ hún er svo innilega ósammála honum. Ţađ vćri ţó rökrétt framhald af banni Evrópusambandsins á rússneskum vefmiđlum.
Niđurstađan fyrir Íslendinga verđur ávallt sú sama: ţađ er ekki valkostur ađ afhenda ţessum mönnum nein völd á Íslandi.
Áskrift ađ Fasbókarsíđu Heimssýnar er ókeypis:
https://www.facebook.com/groups/heimssyn
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 3. september 2023
Mikiđ liggur á ţarfleysu
Máliđ varđandi bókun 35 á sér fleiri hliđar. Sú broslegasta er líklega sú ađ talsmenn bókunarinnar um forgang Evrópulaga segja ađ bókunin skipti eiginlega engu máli, sé ađeins formsatriđi. Máliđ hefur reyndar fengiđ ađ liggja í láginni í tćp 30 ár, svo ţađ er ekki erfitt ađ trúa ţví, en ţá líka ađ ţađ megi ađ meinalausu liggja ţar lengi enn. En ţá bregđur viđ ađ ţađ er allt í einu ćgilega mikilvćgt ađ samţykkja allt sem Evrópusambandiđ segir í logandi hvelli.
Ţađ veltur semsagt mikiđ á ađ afgreiđa mál sem ekkert veltur á.
Laugardagur, 2. september 2023
Hvers vegna var kúvent?
Fleira er í samantekt Hjartar sem ástćđa er til ađ staldra viđ. Í upphafi kom ekki til greina ađ innleiđa ţađ sem kallađ er bókun 35 í íslensk lög. ESA kvartađi fyrir rúmum áratug, en íslensk stjórnvöld sögđu ađ ţví miđur gengi ekki ađ gefa Evrópulögum sjálfkrafa forgang sísvona. Á Íslandi réđi Alţingi Íslendinga, en ekki erlendir skriffinnar. En svo virđist eitthvađ hafa gerst og íslensk stjórnvöld sannfćrst um ađ ţađ sé bara best ađ láta Evrópusambandiđ ráđa. Hvađ gerđist? Hvađ mćlir gegn ţví ađ leyfa málinu ađ fara í dóm? Áhćttan er engin fyrir Íslendinga, ţví ef dćmt er Íslandi í óhag verđur niđurstađan sú sama og stjórnvöld vilja núna fara sjálfviljug
Hvađ olli kúvendingu íslenskra stjórnvalda?
https://www.fullveldi.is/?p=26204
Evrópumál | Breytt 3.9.2023 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 101
- Sl. sólarhring: 359
- Sl. viku: 2510
- Frá upphafi: 1165884
Annađ
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 2180
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 88
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar