Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2024

Ógöngur

Frosti Sigurjónsson er kjarnyrtur á Fasbókinni:

 
Viđreisn fékk ađeins tćp 15.8% atkvćđa og vill ađ Ísland gangi í ESB, skrifrćđi sem hefur glímir viđ orkuskort, efnahagsamdrátt, atvinnuleysi, flóttamannavanda, skuldakreppu svo eitthvađ sé nefnt. Enda hefur ESB líklega aldrei frá stofnun bandalagsins veriđ minna ađlađandi kostur fyrir Ísland.
 
Ađildarviđrćđur voru reyndar hér í óţökk meirihluta ţings og ţjóđar. Kostnađurinn var gríđarlegur og árangurinn enginn. Í ljós kom ađ ESB veitir engar varanlegar undanţágur frá regluverkinu heldur snúast viđrćđur um ađ umsóknarríki uppfylli regluverkiđ innan umsamins tímaramma.
 
Kostnađurinn viđ ađildarviđrćđur var gríđarlegur og setti aukiđ álag á allar stofnanir og ráđuneyti.
 
Ég vil ekki trúa ţví ađ Samfylking og Flokkur fólksins láti Viđreisn plata sig út í ađildarviđrćđur sem munu kljúfa ţjóđina, sólunda kröftum og fé hins opinbera og ţannig draga úr öllum möguleikum ţessara flokka til ađ standa viđ gefin kosningaloforđ.
 
 
Ţađ er gott ađ rifja upp ađ svokallađar ađildarviđrćđur eru ekki ókeypis. Ţćr kosta hvítuna úr augunum, og skila svo auđvitađ engu. 
 
 

Kynţáttahyggja og einangrunarhyggja

Eitt af mörgu sérkennilegu viđ baráttuna viđ ađ fćra valdiđ úr landi er ađ hún er háđ í nafni markmiđa sem eru á skjön viđ hiđ raunverulega markmiđ.  Ţađ er dálítiđ eins og ađ berjast fyrir auknum ţrifnađi í híbýlum manna međ ţví ađ gera ţarfir sínar í stofunni.

Í grein á Vísi rćđir Haraldur Ólafsson hvernig kynţáttahyggja og einangrunarhyggja býr í híbýlum Evrópusambandssinna.

 

https://www.visir.is/g/20242656884d/kynthattahyggja-einangrunarhyggja-og-evropusambandsadild  


106 ára afmćli fullveldis

Samningurinn um samband Íslands og Danmerkur sem gekk í gildi 1. desember 1918 er hápunktur sjálfstćđisbaráttu sem segja má ađ hafi hafist međ hugvekju Jóns Sigurđssonar áriđ 1848 og lokiđ, ađ ţví leyti sem sjálfstćđisbaráttu lýkur nokkurn tímann, á Ţingvöllum 17. júní áriđ 1944.

Fullveldi var Íslandi tvímćlalaust mikiđ gćfuspor og međ sambandslagasamningnum var lagđur skýr og óumdeilanlegur grunnur ađ fullum skilnađi Íslands og Danmerkur 25 árum síđar. 

Á síđustu árum hefur sífellt orđiđ skýrara ađ sjálfstćđisbaráttunni lauk ekki áriđ 1944.  Hún er sífelluverkefni, sem ekki dugir ađ dotta lengi yfir. Erlend öfl sćkjast eftir yfirráđum á Íslandi af ýmsum ástćđum og ástćđa er til ađ vera á varđbergi. Minnumst ţess, um leiđ og viđ gleđjumst á afmćlinu!

  


Fullveldiđ 106 ára

Heimssýn óskar landsmönnum nćr og fjćr til hamingju međ fullveldisafmćliđ.

Fullveldissinnar í Heimssýn og fleiri félögum hittast í húsnćđi Hjálprćđishersins í Sogamýrinni, ţar sem heitir

Kastalakaffi, Suđurlandsbraut 72, kl. 15 í dag, sunnudaginn 1. desember

 

 


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 77
  • Sl. sólarhring: 683
  • Sl. viku: 1793
  • Frá upphafi: 1169272

Annađ

  • Innlit í dag: 75
  • Innlit sl. viku: 1582
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband