Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2025

Yfirreiđ á Sögu

Haraldur Ólafsson rćddi hin svokölluđu Evrópumál á Útvarpi sögu.  Ţar var komiđ víđa viđ, en flest sem gerist í heiminum ţessa dagana rennir stođum undir ţá niđurstöđu ađ Íslendingar eigi ađ gćta ţess vandlega ađ Evrópusambandiđ fái ekki meiri völd á Íslandi en ţađ hefur nú ţegar.  Ţar kemur sitthvađ til, en yfirvofandi hervćđing sambandsins, stríđiđ í austurvegi og tollastríđ Evrópusambandsins viđ Bandaríkin eru atriđi sem minna rćkilega á mikilvćgi ţess ađ Íslendingar gćti ađ fullveldinu. 

https://utvarpsaga.is/ytri-thrystingur-ma-ekki-rada-for-i-umraedunni-um-evropusambandsvidraedur/


Hver er vondi karlinn?

Ţađ er ágćtt ađ rifja upp öđru hverju ađ í Evrópusambandinu tíđkast víđtćk ritskođun.  Fjölmiđlar sem yfirvöldum leiđist (rússneskir) eru beinlínis bannađir og í skjóli nýlegra laga er bariđ til hćgri og vinstri undir gunnfána gegn hatri. 

Ţađ eru til efasemdaraddir innan Evrópusambandsins, en almenningur virđist vera tiltölulega sáttur. 

Ţađ er sá sami almenningur sem sumir á Íslandi vilja ađ velji fólk til ađ stjórna Íslandi. 

https://adfinternational.org/news/eu-social-media-censorship


Kjúklingar og refur

Ţađ er ólga í heiminum.  Ţeir sem vilja fćra stjórnvald á Íslandi til vandalausra reyna ađ notfćra sér ólguna til ađ ná sínu fram.  Ţeir vilja "ţétta rađirnar" međ gömlu nýlenduveldunum í Evrópusambandinu.  Kjúklingarnir vilja biđja refinn ađ gćta sín. 

Ţeir sem ađhyllast friđarstefnu halda sig vitaskuld viđ ađ í herleysi felist besta vörnin.

Ţeir sem sem ekki ađhyllast slíka stefnu ţurfa bara ađ spyrja sig einnar spurningar:  Er líklegt ađ BNA og Bretar muni láta yfir sig ganga ađ ríki sem ţeim er óvinveitt nái fótfestu á Íslandi?  

Niđurstađan verđur alltaf á ţá lund ađ ţađ gagnist Íslendingum ekki neitt ađ borga í sjóđi vopnaframleiđenda gömlu nýlenduveldanna i Evrópu. 

Svo er líka ekki augljóst hver óvinurinn kunni ađ vera. 

 

 

 

 

 

 

 


Ađ kremjast ekki

Ţađ er ólga í heimsmálum.  Ţá er skynsamlegast fyrir Íslendinga ađ viđhafa varkárni og rćkta ţađ sem á útlensku er kallađ diplómatía. 

Ţađ er hćttulegt fyrir smáţjóđir ađ velja sér "vin" og hengja sig utan á hann. 

Ţá er hćtt viđ ađ ţćr kremjist fyrr eđa síđar í átökum sem "vinurinn" á í.

 

 

 


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 236
  • Sl. sólarhring: 324
  • Sl. viku: 2255
  • Frá upphafi: 1210194

Annađ

  • Innlit í dag: 212
  • Innlit sl. viku: 2042
  • Gestir í dag: 207
  • IP-tölur í dag: 207

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband