Leita í fréttum mbl.is

Stolt ţjóđ

Samfylkingin hefur ađ undanförnu notađ orđin "stolt ţjóđ".  Ţađ virđist fara fyrir brjóstiđ á sumum stuđningsmönnum flokksins, jafnvel ţeim sem ákafast hafa talađ fyrir innlimun Íslands í Evrópusambandiđ. 

Ţađ er rétt ađ minna á ađ ţjóđernishyggja lekur í taumum af Evrópusambandinu.  Í sumum textum frá sambandinu verđur vart ţverfótađ orđum á borđ viđ "evrópsk gildi" og fleiru í ţeim dúr sem sumum ţćtti vond ef orđinu "evrópsk" vćri skipt út fyrir "ţýsk", ţótt ekki sé talađ um "íslensk". 

Evrópusambandiđ hefur variđ miklu fé til ađ kynna samrunaţróunina međ jákvćđum hćtti og borgađ fyrir ótal rannsóknaverkefni um sig sjálft og hina sögulegu nauđsyn á ađ Evrópumenn sameinist undir einni stjórn. 

Í Lissabonsáttmálanum er sérstaklega fjallađ um ađ sambandiđ hafi ađ markmiđi ađ styđja samrunaţróun ađildarríkja og ađ ţegnar ríkja sambandsins séu ţegnar Evrópusambands. 

 

 


Fleiri snúningar á B35

Snúningarnir sem teknir eru á bókun 35 fara ađ minna á listdans á skautum.  

Hjörtur fer yfir nokkrar nýjustu vendingarnar í nýrri grein.  Ráđherrann sem fer međ máliđ telur ţađ helst til raka í málinu ađ vont vćri ađ ESA fćri međ máliđ fyrir dóm, en Hjörtur bendir á ađ ef dómur verđur Íslandi í óhag ţá yrđi niđurstađan sú hin sama og frumvarp ráđherrans felur í sér!  Ţá ríkir ţögnin ein um ađ fyrrverandi forseti hćstaréttar telji ađ bókun 35 gangi gegn stjórnarskrá íslenska lýđveldisins.  

Um fyrirvarann sem hnýtt er í frumvarpiđ segir Hjörtur ţetta:

Hvađ varđar fyrirvarann í frumvarpinu, ţess efnis ađ Alţingi gćti ákveđiđ ađ forgangur innleidds regluverk frá Evrópusambandinu ćtti ekki viđ um tiltekna innlenda lagasetningu, er hann í raun gagnslaus. Tilgangurinn međ fyrirvaranum er einungis sá ađ reyna ađ tryggja stuđning viđ frumvarpiđ. Alţingi getur vitanlega alltaf sett slík lög. Kćmi hins vegar til ţess myndi ţađ kalla á sömu viđbrögđ frá ESA og nú stendur ađ gefast upp fyrir. Hvađa líkur geta fyrir vikiđ talizt á ţví ađ ţađ yrđi gert og ađ ţá yrđi stađiđ í lappirnar?

Hann er semsagt bara til "heimabrúks" til ađ smyrja afgreiđslu Alţingis.  Ţađ var og. 

https://www.visir.is/g/20242634440d/vardi-ekki-vidsnuninginn


Fleiri fundir um ósvöruđu spurninguna

Fréttir berast af innanbúđarfundum félgsmanna Sjálfstćđisflokks.  Óháđ fundarefni er bókun 35 rćdd.  Ţar er ţungt í mörgum og kemur ekki á óvart miđađ viđ afgerandi andstöđu stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins sem kom fram í nýlegri skođanakönnun. 

Menn spyrja:  "Hvers vegna í ósköpunum?".  Svör međ tilvísun í réttindi í fćđingarorlofi duga ekki.  Ţađ vita nefnilega allir ađ ţađ er hćgt ađ tryggja hverjum sem er botnlausan rétt í hverju sem án ţess ađ lögfesta bókun 35.  Eins duga svör um ađ Evrópusambandiđ langi til ţess skammt.  Fáir kćra sig um ađ skemma eigin garđ til ađ ţóknast löngun Evrópusambandsins. 

Ţetta eru óbođleg svör, en engin skárri hafa komiđ. 

 


Dularfulli flokkurinn

Fréttamenn velta nú vöngum yfir ţingflokksfundi Sjálfstćđismanna og glötuđum stórtíđindum. 

Ţađ er vissulega ástćđa til ađ velta vöngum. Utanríkisráđherra hefur eitt ţingmál, bókun 35.  

Samkvćmt nýrri skođanakönnun eru ţrír Sjálfstćđismenn á móti málinu, fyrir hvern einn sem er ţví hlynntur.  Í augum utanađkomandi lítur út fyrir ađ ćtlunin sé ađ reka burt ţađ litla sem eftir er af fylgi. 

Orđiđ á götunni segir ađ reyna eigi ađ fá ţá stjórnarflokka sem minni eru til ađ ríđa á vađiđ og afgreiđa máliđ.  Ţeir eru enn ađ hugsa sig um.  Ţeirra kjósendur hafa engan áhuga á ađ auka vald Evrópusambandsins á kostnađ lýđrćđislegs valds á Íslandi. Flokkunum reynist erfitt ađ finna góđ rök fyrir ţví ađ samţykkja ađ leggja máliđ fram, eina ferđina enn.  Ţađ kemur ekki á óvart.  Ţađ er yfirleitt erfitt ađ rökstyđja sjálfsmorđsleiđangra.  Ţađ er sérstaklega erfitt í ljósi ţess ađ bókun 35 hefur fengiđ ađ safna ryki í 30 ár, öllum ađ meinalausu. 

Hvers vegna leggur valdamesta fólk Sjálfstćđisflokksins ofuráherslu á bókun 35?

 

 

 

 


Blekking aldarinnar

Ţađ er án efa ein helsta blekking aldarinnar ađ Íslendingar hafi átt í einhvers konar viđrćđum viđ Evrópusambandiđ um hvađa reglur ćttu ađ gilda á Íslandi, ef landiđ álpađist ţar inn.  

Embćttismenn Evrópusambandsins hafa sagt oftar en tölu verđur á komiđ ađ reglur sambandsins vćru ekki umsemjanlegar. Ţađ er ekkert flóknara.  Umrćđan á Íslandi virđist ţó ţurfa áminningu um ţađ öđru hverju.  Hér er myndband međ ágćtri áminningu.  Ţađ mćtti ađ ósekju spila ţađ fyrir frambjóđendur og ţingmenn árlega. 

https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8


Ráđgátur og samsćri

Ţađ er ekki ofmćlt ađ fylgi stjórnarflokkanna hefur veriđ í frjálsu falli ađ undanförnu.  Ţar er sjálfsagt sitthvađ til skýringa, en viđbúiđ er ađ undanlátssemi viđ Evrópusambandiđ sé ofarlega á ţeim lista. 

Undanlátssemin er ráđgáta.  Hvers vegna vilja stjórnmálamenn fórna ćru og fylgi fyrir óljósa velţóknun embćttismanna gömlu nýlenduveldanna á meginlandi Evrópu?  Hvernig stendur á ţví ađ efnisinnihald raka í stjórnmálaumrćđu hefur í sífellt ríkari mćli veriđ "vegna ţess ađ Evrópusambandiđ vill ţađ", en ekki "vegna ţess ađ ţađ er Íslendingum hagfellt"? 

Ţađ er ekki undarlegt ađ samsćriskenningar um dulda hagsmuni spretti upp viđ svona ađstćđur.  Ţćr gćtu allar veriđ rangar, en undanlátssemi stjórnmálamanna er eftir sem áđur óútskýrđ. 

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72312 


Náttúruvernd og bókun 35

Niđustađa landsfundar VG hefur veirđ birt.  Ţar eru fjölmörg atriđi upp talin, sem flest eiga ţađ sameiginlegt ađ lítiđ er hćgt í ţeim ađ gera, nema stjórnvald verđi kyrrt í landinu.  Ţađ hefđi fariđ vel á ađ hnykkja á ţví. 

Ţetta á ekki síst viđ um náttúruvernd og umhverfismál.  Á ţađ hefur veriđ bent ađ fyrirvarar Alţingis í tengslum viđ orkulög Evrópusambandsins munu ađ líkindum gufa upp međ bókun 35.  Ţrýstingur orkuţystrar Evrópu og fjárfesta mun líklega vaxa. Í ţeim átökum er hćtt viđ ađ Evrópulög og bókun 35 verđi ekki í liđi međ ósnortinni náttúru. 

Líklega átta ţingmenn VG sig á ţví.  Ţađ kemur vćntanlega í ljós á nćstunni. 

 

https://vg.is/greinar/alyktanir-samthykktar-a-landsfundi/ 


Markús í sarpi Hjartar

Markús Sigurbjörnsson heitir mađur sem fékkst viđ lög um margra ára skeiđ, og gerir líklega enn.  Hann hafđi innivinnu í hćstarétti og var sagđur röskur á penna.  Markús hafđi skođun á innihaldi bókunar 35 og Hjörtur J. Guđmundsson rifjar í Vísi upp ţessi merku orđ Markúsar:

„Stađreyndin er hins vegar sú ađ ekki var mögulegt ađ ganga lengra innan ţess ramma sem stjórnarskrá Íslands setur. Stjórnarskráin gerir hvorki ráđ fyrir ţví ađ takmarka megi fullveldi lýđveldisins međ framsali löggjafarvalds til alţjóđastofnana né ađ landslög, sem byggjast á alţjóđlegum skuldbindingum eins og EES-samningnum, geti eingöngu af ţeim sökum öđlast ríkari stöđu en önnur almenn löggjöf,“   

Annar mađur, sem líka sinnti hćstarétti um hríđ, heitir Jón Steinar Gunnlaugsson. Ţeir Jón og Markús voru stundum ósammála svo ađ eftir var tekiđ. 

En ţeir voru sammála um ađ bókun 35 gengi ekki. 

 

https://www.visir.is/g/20242630966d/stenzt-ekki-stjornarskrana


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.10.): 352
  • Sl. sólarhring: 372
  • Sl. viku: 2932
  • Frá upphafi: 1154252

Annađ

  • Innlit í dag: 326
  • Innlit sl. viku: 2646
  • Gestir í dag: 292
  • IP-tölur í dag: 289

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband