Leita í fréttum mbl.is

Lýđrćđisástin

Margir furđa sig á ţví ađ utanríkisráđherra skuli semja viđ Evrópusambandiđ um eitthvađ sem kallađ er ađlögun ađ utanríkisstefnu Evrópusambandsins. 

Svo virđist sem Alţingi hafi ekki fjallađ um ţessa nýju utanríkisstefnu.  Ţađ er í raun óljóst hvađan hún kemur.  Kannski hún hafi veriđ samin í Evrópusambandinu međ einhvers konar heimagerđu Evrópulýđrćđi. 

Hitt vitum viđ, ađ Evrópusambandiđ hyggur á meiriháttar hervćđingu og áframhaldandi stríđ í A-Evrópu. Ćltli ţađ tengist ţví hversu hljótt ţessi mál fara?

Ţessi sami utanríkisráđherra berst af kappi fyrir einhvers konar ţjóđaratkvćđagreiđslu um eitthvađ sem óljóst er og tengist Evrópusambandinu.  Ţađ er leitt hvađ lýđrćđisástin er stundum takmörkuđ hjá ţeim sem telja sig berjast fyrir lýđrćđinu.

https://www.stjornmalin.is/?p=16887 


Gríđarlegur menningarmunur

Stundum er fullyrt ađ Evrópusambandiđ eigi ađ stjórna Íslandi vegna ţess ađ menningin sé sú sama á báđum stöđum.

Ţađ eru ónýt rök.  Ekkert mćlir međ ţví ađ ein ţjóđ ráđi yfir annarri eđa ađ báđar séu undir sömu stjórn, ţó svo ađ menning ţjóđanna sé svipuđ. 

Svo er hitt ađ á sumum sviđum er gríđarlegur menningarmunur á Íslendingum og ţegnum Evrópusambandsins.  Ţeir fyrrnefndu munu t.d. láta herskyldu yfir sig ganga.  Ţađ mundu Íslendingar aldrei gera.

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-05-25-thjodverjar-segja-herskyldu-koma-til-greina-444652

 


Um víđan völl og ađalfundur

Haraldur Ólafsson fer um víđan völl í sambandi viđ Evrópusambandiđ og hugsanlega ađild Íslendinga ađ ţví félagi í viđtali á Útvarpi sögu.  

Viđ minnum á ađalfund Heimssýnar föstudaginn 22. maí 2025 kl. 17-19 í Friđarhúsi viđ Njálsgötu.

https://utvarpsaga.is/stjornmalamenn-hlynntari-evropusambandinu-en-almenningur-vegna-eiginhagsmuna/


Núlláhrif og ekki sporđ

Hjörtur fer ágćtlega yfir völd Íslendinga innan Evrópusambands ţar sem Ísland vćri innanborđs.  Ţau má nálga međ núlli.

Og svo til viđbótar hefđu Íslendingar vitaskuld fengiđ feitan Icesavereikning og ekki makrílsporđ.

https://www.stjornmalin.is/?p=16439


Ekkert grín

Sé gervigreindin spurđ hversu mikiđ ađildarferli Króatíu ađ Evrópusambandinu kostađi svarar hún í löngu máli ađ upphćđin gćti hafa veriđ um milljarđur evra.  Uppreiknađ til núvirđis gefur ţađ um 200 milljarđa íslenskar krónur.

Ćtli 200 milljörđum geti veriđ betur variđ en í ferli sem í allra besta falli rennur út í sandinn?

  


Bókun 35 og fleira úr pontu á Valhúsahćđ

Bókunin á sér marga anga.  Hún flćkir lög og rétt og kemur af stađ uppnámi.  Svo gengur hún gegn stjórnarskrá.  Eins og venjulega eru einu raunverulegu rökin međ bókuninni ađ Evrópusambandiđ langi svo í hana.  Menn geta svo sjálfir metiđ hvort slík rök séu bođleg. 

Arnar Ţór Jónsson rćddi bókunina á breiđum grundvelli á fundinum á Seltjarnarnesi.  Húsfyllir var á ţeim fundi og mćltist mörgum öđrum líka vel.

Hér er tengill á Arnar Ţór:

https://www.youtube.com/watch?v=GWWQfCmJuHo


Of barnalegt

Öđru hverju missa heitttrúađir Evrópusinnar sig í ađ reyna ađ sannfćra sjálfa sig og ađra um ađ Islendingar muni ráđa heilmiklu í Evrópusambandinu, bara ef ţeir vćru ţar.

Slíkt er vitaskuld fráleitt og eiginlega svo barnaleg hugmynd ađ ţađ tekur ţví varla ađ rćđa hana.  Hjörtur J. Guđmundsson tekur ţó ţann bolta af kurteisi og yfirvegun og er tengill á grein hans hér.

 

https://www.visir.is/g/20252727817d/hversu-litill-fiskur-yrdum-vid-


Meint hrun Bretlands og ađalfundur

Fréttir af meinlegum örlögum bresks efnahags hafa tröllriđiđ ótal fjölmiđlum frá ţví Brexitúrslitin voru kynnt í júní 2026. 

Raunveruleikinn virđist vera öđruvísi, samanber hjálagđa frétt. 

 

Ađalfundur Heimssýnar verđur haldinn í Friđarhúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar föstudaginn 23. maí 2025, kl. 17-19. Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa verđur rćtt um starfiđ framundan. 

https://www.euronews.com/business/2025/05/16/uk-becomes-fastest-growing-g7-economy-after-strong-first-quarter


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.5.): 40
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 1070
  • Frá upphafi: 1224071

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 925
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband