Leita í fréttum mbl.is

Hague: óţolandi lýđrćđishalli Evrópusambandsins

Bretar telja Evrópusambandiđ soga til sín fullveldiđ og sölsa undir sig sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa og linna ekki látunum fyrr en allt vald flyst til Brussel. Utanríkisráđherra Bretlands, William Hague, mun í dag flytja Ţjóđverjum ţćr fréttir ađ Bretar telji ađ viđ svo búiđ megi ekki standa.

Einstefnan í valdatilfćrslum frá ţjóđţingum til Brussel er óţolandi og er ekki lýđrćđislega sjálfbćr, mun Hague segja í rćđu í Berlín í dag, samkvćmt Telegraph.

Krafa Breta um ađ endurheimta valdheimildir frá Brussel gengur ţvert á stefnu Ţýskalands og Frakklands um ađ auka völd Evrópusambandsins til ađ ná tökum á evru-kreppunni.


Samdráttur ofan á kreppu evru-svćđisins

Ć betur kemur í ljós ađ evru-kreppan verđur höfuđverkur Evrópusambandsins í ţađ minnsta nćstu fimm til tíu árin. Ţýskaland, sem er mótór evru-svćđisins, nálgast samdráttarskeiđ sem mun óhjákvćmilega gera Ţjóđverja ađhaldssamari í fjármálum.

Ţjóđverjar borga mest til björgunaráćtlana sem settar hafa veriđ saman fyrir Grikkland, Portúgal, Írland, Kýpur og Spán - sem á raunar enn eftir ađ sćkja um. 

Núgildandi áćtlanir gera ráđ fyrir ađ međ ađstođ frá Evrópusambandinu komist Grikkir á beina braut sjálfbćrni í ríkisfjármálum áriđ 2020 - eftir átta ár.

Evru-svćđiđ mun hrekjast undan veđrum og vindum markađsaflanna í mörg, mörg ár enn. 


mbl.is Samdrćtti spáđ í Ţýskalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stćrsta spurningin var ekki spurđ

Spurningin sem brennur á vörum ţjóđarinnar var ekki á atkvćđaseđlinum í gćr. Ţjóđin fékk ekki ađ segja álit sitt á ţví hvort hún vildi framselja fullveldi sitt til Evrópusambandsins.

Ţegar gerđ er skođanakönnun um afstöđu til jafn ólíkra mála eins og ţjóđkirkjunnar, jafnt vćgi atkvćđa, ţjóđareign á náttúruauđlindum og persónukosningar til alţingis er stórundarlegt hvers vegna ekki ekki var spurt um fullveldisframsal.

Eina skýringin er ađ ríkisstjórnarmeirihlutinn á alţingi ţorir ekki ađ bera undir ţjóđina stćrstu spurninguna.


mbl.is 66,2% sagt já á landsvísu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afturköllun ESB-umsóknar er krafan

Hörđ samţykkt Landssambands smábátaeigenda, ţar sem inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ er alfariđ hafnađ og ESB-umsókninni mótmćlt, vísar veginn fyrir baráttuna framunda. Afturköllun ESB-umsóknarinnar verđur sett á oddinn í prófkjörum og forvali flokkanna fyrir ţingkosningarnar.

Í kosningunum sjálfum verđur ESB-umsóknin miđpunktur, bćđi óheyrilegur peningalegur kostnađur umsóknarinnar og ekki síđur sá pólitíski skotgrafarhernađur sem er óhjákvćmilegur ţegar jafn stóru máli eins og ESB-ađild er ţröngvađ upp á ţjóđina.

Ţjóđin fékk ekki tćkifćri til ađ segja hug sinn um ţađ hvort Ísland ćtti ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu eđa ekki. Allar kosningar síđan 2009 eru öđrum ţrćđi um ESB-máliđ; Icesave-kosningarnar báđar; forsetakosningarnar í sumar og skođanakönnunin í dag um tillögur stjórnlagaráđs.

ESB-umsóknin og ađdragandi hennar, ţ.m.t. svik VG, er fleinn sem ţarf ađ fjarlćgja og ţađ er forsenda fyrir pólitískri endurreisn okkar.


mbl.is Smábátaeigendur hafna ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretar hóta ađ beita neitunarvaldi

Bretar eru á leiđinni út úr Evrópusambandinu, er álit ýmissa stjórnmálamanna á meginlandinu. David Cameron forsćtisráđherra Bretland lćtur ţađ sér í léttu rúmi liggja og heldur áfram andstöđunni gegn vexti Brusselvaldsins.

Cameron fékk á nýafstöđnum leiđtogafundi Evrópusambandsins tryggingu um ađ nýtt bankabandalag yrđi ekki íţyngjandi fyrir fjármálastofnanir í Bretlandi.

Forsćtisráđherra Breta gerđi gott betur og krafđist ţess ađ Evrópusambandiđ skćri niđur hjá sér bákniđ. Krafan er ađ fćkka í ofurlaunadeild brusselbýrókrata. Ef ekki verđur skoriđ niđur hótar Cameron ađ beita neitunarvaldi gegn fjárlögum ESB.

Eins og nćrri má geta er ţađ nćr ómögulegt ađ fá skrifrćđiđ í Brussel skoriđ niđur. Líklega eru Bretar á leiđinni úr ESB, ţrátt fyrir allt.


mbl.is Samiđ um bankaeftirlit á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-máliđ tćtir fylgiđ af Samfylkingu

Samfylkingin fékk rúm 29 prósent atkvćđa í kosningunum 2009. Um 23 prósent kjósenda flokksins 2009 voru andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, samkvćmt könnun Gallup fyrir Heimssýn.

Í ţjóđarpúlsi Gallup kemur fram ađ fylgiđ viđ Samfylkinguna er komiđ niđur í rúm 19 prósent. Í könnun fyrir Heimssýn sést ađ af ţeim sem núna ćtla ađ kjósa Samfylkinguna eru ađeins 12 prósent á móti ađild ađ Evrópusambandinu.

Kjósendur sem kusu Samfylkinguna í apríl 2009 hafa yfirgefiđ flokkinn í hrönnum vegna ESB-málsins.

Nýr formađur Samfylkingar, hver sem hann verđur, haggar ekki fylgi flokksins upp á viđ á međan ESB-umsóknin er enn í gildi. ESB-umsókn Samfylkingarinnar verđur stóra máliđ í kosningunum. 


mbl.is Flestir treysta Árna Páli til ađ verđa formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ASÍ-fólk grjóthart á móti ESB-ađild

Launafólk í lćgri launaflokkum er harđara í andstöđu gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en ţeir sem eru međ hćrri tekjur. Fólk međ fjölskyldutekjur undir 250 ţúsund krónur á mánuđi svarađi ţannig spurningunni ,Ertu hlunnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu?” ađ 73% sögđust andvíg, 18% voru hlutlaus en 9% fylgjandi.

Nćsti tekjuhópur ţar fyrir ofan, međ fjölskyldutekjur á bilinu 250-400 ţúsund, skiptist ţannig ađ andstađa viđ ESB-ađild mćlist 61 prósent, 18 prósent eru fylgjandi og rest hvorki né.

Afgerandi meirihluti ţjóđarinnar andvígur ađild ađ Evrópusambandinu, eđa 57,6 prósent. Hlynntir ađild eru 27,3 prósent, hlutlausir eru 15 prósent. Ef ađeins er reiknađ međ ţeim sem tóku afstöđu ţá eru 68 prósent andvígir en 32 prósent hlynntir, eins og áđur hefur komiđ fram.

Veikust er andstađan viđ ESB-ađild í tekjuhópnum međ 800 ţúsund til milljón króna fjölskyldutekna á mánuđi. Í ţeim tekjuhópi mćlist 52 prósent andstađa viđ ESB-ađild, 38 prósent er fylgjandi og tíu prósent hvorki né.


mbl.is Atvinnuleysiđ verđur áfram mikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landsbyggđin slátrar ESB-ađild, 72% á móti

Um 72 prósent kjósenda á landsbyggđinni er á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, samkvćmt skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn og fyrst var sagt frá í gćr.

Spurningin var ,,Ertu hlunnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu?” 

Landsbyggđin er stađföst í andstöđu sinni, um 35% segjast ađ öllu leyti andvíg, 19% eru mjög andvíg og frekar andvíg eru 18%. Um 14% landsbyggđarkjósenda eru hlutlaus til málsins en ađeins 14 prósent eru hlynnt ađild.

ESB-sinnar eru hlutfallslega sterkastir í Reykjavík, ţótt ţeir séu ţar í minnihluta. Um 41 kjósenda í Reykjavík eru hlynntir ađild en 46 prósent eru andvígir.

Um leiđ og komiđ er út fyrir Reykjavík fellur fylgiđ viđ ađild. Í nágrannasveitarfélögum höfuđborgarinnar mćlist fylgiđ viđ ađild 28 prósent en andstađan mćlist 56 prósent.

Andstađan viđ ađild mćlist alltaf stađfastari en stuđningur viđ ađild. Andstćđingar ađildar velja mun oftar kostinn ,,alfariđ andvígur” en ađildarsinnar ,,alfariđ fylgjandi.”


mbl.is Meirihluti á móti í meira en ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2012
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 44
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 722
  • Frá upphafi: 1232813

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 618
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband