Leita í fréttum mbl.is

Landsbyggđin slátrar ESB-ađild, 72% á móti

Um 72 prósent kjósenda á landsbyggđinni er á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, samkvćmt skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn og fyrst var sagt frá í gćr.

Spurningin var ,,Ertu hlunnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu?” 

Landsbyggđin er stađföst í andstöđu sinni, um 35% segjast ađ öllu leyti andvíg, 19% eru mjög andvíg og frekar andvíg eru 18%. Um 14% landsbyggđarkjósenda eru hlutlaus til málsins en ađeins 14 prósent eru hlynnt ađild.

ESB-sinnar eru hlutfallslega sterkastir í Reykjavík, ţótt ţeir séu ţar í minnihluta. Um 41 kjósenda í Reykjavík eru hlynntir ađild en 46 prósent eru andvígir.

Um leiđ og komiđ er út fyrir Reykjavík fellur fylgiđ viđ ađild. Í nágrannasveitarfélögum höfuđborgarinnar mćlist fylgiđ viđ ađild 28 prósent en andstađan mćlist 56 prósent.

Andstađan viđ ađild mćlist alltaf stađfastari en stuđningur viđ ađild. Andstćđingar ađildar velja mun oftar kostinn ,,alfariđ andvígur” en ađildarsinnar ,,alfariđ fylgjandi.”


mbl.is Meirihluti á móti í meira en ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 108
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 451
  • Frá upphafi: 970589

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 390
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband