Leita í fréttum mbl.is

Bjarni stendur vaktina

Ţađ er ánćgjulegt ađ ţingmenn standi vaktina.  Bjarni Jónsson sneri niđur frumvarp um bókun 35 međ snyrtilegum hćtti.  Hann sagđi m.a.:

Hversvegna voru slíkar ţjóđréttarlegar skuldbindingar ekki upp á borđum ţegar fjallađ var EES samninginn á sínum tíma og hann samţykktur á Alţingi? Ađ setja yrđi ákvćđi inn í íslensk lög til ţess ađ geta tekiđ evrópskar reglur fram yfir íslenskar lagareglur. Nú tala jafnvel fyrrverandi ţingmenn sem ţá sátu á ţingi og hafa síđan gerst sjálfskipađir sérfrćđingar um EES samninginn og skuldbindingar honum tengdum, um vonum seinni efndir á meintri skuldbindingu sem íslenska ríkiđ tók á sig viđ gerđ EES-samningsins.  Skuldbindingu sem hvorki ţeir, eđa ađrir sem til ţekktu, fćrđu orđ ađ ţegar máliđ var til umfjöllunar.

 

 

 


Leiđindaskýrsla fyrir Alţingi 13. febrúar  

Utanríkisráđherra hefur látiđ semja skýrslu um EES, Ísland og margrćdda bókun 35.  Nú vill hann ađ Alţingi tali um skýrsluna.   Ţví er skemmst frá ađ segja ađ skýrslan er löng og leiđinleg.   

Sagt er frá ýmsu í sögu EES og minnir sú upptalning helst á frásögn Pútíns af sögu Úkraínu síđasta árţúsund, í nýlegu sjónvarpsviđtali viđ bandarískan blađamann.   

Í skýrslunni er samsafn trúarjátninga á EES og fullyrđinga um ađ framsal löggjafarvalds sé eiginlega ekki framsal löggjafarvalds og ađ ţađ sé auk ţess í góđu lagi vegna ţess ađ fundinn hafi veriđ gullinn međalvegur međ bókun 35.  

En fyrst Alţingi fćr máliđ til međferđar er rétt ađ minna á eftirfarandi:

  1. Engar alvöru vísbendingar eru um ađ lífiđ á Íslandi vćri ađ neinu leyti verra en ţađ er í dag, ef ekki hefđi veriđ EES-samningur.  
  2. EES-samningurinn kostar Íslendinga mikiđ, bćđi beint og óbeint. Ţađ er tímabćrt ađ endurskođa hann međ fríverslun í huga.
  3. Vandséđ er annađ en ađ í EES-samningnum felist í framkvćmd framsal löggjafarvalds. Ţađ leyfir stjórnarskráin ekki.  Svokölluđ bókun 35 hnykkir rćkilega á lögleysunni.  Nćr vćri ađ vinda ofan af ţessari furđuflćkju löggjafar en ađ auka á flćkjuna sem umlykur íslenskt samfélag.

https://www.althingi.is/altext/pdf/154/s/0948.pdf


Ekki ónýtt loforđ

Arnar Ţór Jónsson, fv. dómari og frambjóđandi til embćttis forseta Íslands gefur afdráttarlaust loforđ um ađ standa vörđ um fullveldi Íslands og hafna löggjöf sem vegur ađ ţví. 

Ţađ er ekki ónýtt. Geri ađrir betur. 

https://www.facebook.com/photo/?fbid=10161452569412905&set=gm.605808271711801&idorvanity=439592811666682


Fullveldismál í Bítinu

Fariđ var yfir nokkur helstu atriđi fullveldismála í útvarpsţćttinum Bítiđ.  Haraldur Ólafsson rifjađi upp nokkur atriđi sem gćtu hafa fariđ framhjá hlustendum í önn dagsins.

 

https://www.visir.is/k/361b35ca-f823-4ba5-82ea-298a023bfd09-1707380510217


Ekki á ţá logiđ

Rifjađ hefur veriđ upp öđru hverju á ţessum vettvangi ađ Evrópusambandiđ fćrir sig sífellt upp á skaftiđ í ritskođun.   Síđustu fréttir herma ađ sambandsmenn íhugi ađ refsa bandarískum blađamanni fyrir ađ velja rangan viđmćlanda. 

Ţađ verđur ekki á ţetta liđ logiđ. 

 

https://www.newsweek.com/tucker-carlson-sanctions-eu-putin-interview-1867655

 


Fullveldiđ dýrmćtast

Viđ vissum ţađ svosem, en ţađ er ágćtt ađ heyra ađ formađur eins af stjórnmálaflokkum landsins er međ ţađ á hreinu ađ fullveldi landsins er ein verđmćtasta eign landsmanna. 

Sigmundur Davíđ og Arnţrúđur á Sögu spjalla hér:

https://utvarpsaga.is/erum-blekkt-af-fjolmidlum-stjornvoldum-og-kerfinu-storu-malin-fast-ekki-raedd/


Heimssýn á Sögu

Rćtt var vítt og breitt um fullveldismál í viđtali viđ Harald Ólafsson á Útvarpi sögu.  Fyrst er fjallađ um veđur, veđurfar og veđurstofur, en eftir 30. mínútu er komiđ ađ fullveldismálunum. 

https://share.transistor.fm/s/22f9aff3


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2024
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 78
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 2013
  • Frá upphafi: 1184420

Annađ

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 1734
  • Gestir í dag: 71
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband