Leita í fréttum mbl.is

Danir međ öndina í hálsinum vegna hćstaréttardóms um ESB

danskHćstiréttur Danmerkur tekur nú afstöđu til ţess hvort ríkisstjórn Danmerkur hafi brotiđ gegn stjórnarskrá landsins ţegar hún skrifađi undir Lissabon-sáttmálann. Europaportalen greinir frá ţessu.

Rétturinn á ađ skera úr um hvort ađild ađ sáttmálanum hafi fariđ rétt fram. Tuttugasta grein dönsku stjórnarskrárinnar gengur út frá ţví ađ meirihluti í ţjóđaratkvćđagreiđslu eđa stuđningur fimm sjöttu hluta ţjóđţings ţurfi ađ koma til svo heimila megi valdaframsal til yfirţjóđlegrar stofnunar á borđ viđ ESB. Hvorugt átti sér stađ og ţess vegna höfđuđu 30 Danir mál til ađ fá ađildinni hnekkt.

Ţađ gćti orđiđ afdrifaríkt ef Hćstiréttur Danmerkur kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki hafi veriđ fariđ rétt ađ. Lagalegar gjörđir sem byggja á Lissabon-sáttmálanum munu ţá ógildast.

Dómurinn er talinn geta orđiđ sögulegur, m.a. fyrir stöđu lýđrćđis í landinu.

Dómurinn verđur kveđinn upp 20. febrúar nćstkomandi.


Hassiđ í ESB lausn viđ atvinnuleysinu?

CeciliaEvrópa fer ekki varhluta af vímuefnavandanum, eins og tengd frétt í EUbusiness greinir frá. Embćttismenn í álfunni eru ţó ekki á ţví ađ gefast upp, heldur vilja loka ađkomuleiđum fyrir dópiđ.

Ţrjár milljónir Evrópubúa reykja kannabisefni daglega, en ţađ veldur ýmsum geđrćnum vandamálum og íţyngir heilbrigđisţjónustu landanna verulega, samanber nýlega umfjöllun hér á landi. 

Ţađ er ţekkt ađ atvinnuleysi fylgir aukin hćtta á dópneyslu. Ţetta vandamál er sérstaklega stórt á Spáni. 

ESB berst gegn lögleiđingu á sölu kannabisefna, ef marka má fréttina. Lög, reglur, eftirlit og ađgerđir til ađ koma í veg fyrir neyslu virđast ţví vera einkunnarorđ og helstu ađferđir ESB í ţessum efnum.

Cecilia Malmstroem, einn helsti embćttismađur ESB á ţessu sviđi, vill ţví ekki fara hina mjúku, hollensku leiđ. Ţó er viđurkennt ađ skođanir um lögleiđingu eru skiptar í Evrópu.

Yfirvöld verđa ţví ađ einbeita sér viđ ađ upprćta dópsöluna, hvort sem hún á sér stađ međ ađstođ hefđbundinna vöruflutninga eđa um internetiđ, segja ţessir ađilar. Ţađ ţarf ađ skođa póstinn - einn helsta dreifingarađilann fyrir dópiđ!

Pósturinn getur greinilega veriđ banvćnn.

dop


Seđlabanki Evrópu gagnrýndur fyrir ógagnsći

hagsmunatengslSeđlabanki Evrópu hefur oft veriđ gagnrýndur fyrir ógagnsći og óeđlilega mikil völd án ţess ađ nćgilegar lýđrćđislegar samţykktir liggi til grundvallar.

Í tengdri frétt frá EUobserver er međal annars fjallađ um ţetta.

Evrópskir ţingmenn óttast ađ embćttismenn seđlabankans muni sitja beggja vegna borđs og ekki gćta hagsmuna almennings, heldur fjármálafyrirtćkjanna, eins og Heimssýnarbloggiđ hefur áđur bent á.

Ţingmenn fá samt enn lítiđ ađ vita hvađ er ađ gerast. Ţeir hafa ađeins ráđgefandi vald yfir regluverki Seđlabanka Evrópu (hér á Íslandi eru ţađ ţingmenn sem ráđa t.d. gjaldeyrishöftunum međ lagasetningu). En ţingmennirnir hóta nú ađ snúast gegn Bankasambandi Evrópu ţví ţar hafa ţeir meiri áhrif en á seđlabankann, sem eftir sem áđur hefur áhrif á Bankasambandiđ.

Hagsmunatengslin eru farin ađ verđa skrýtin hjá embćttismannakerfinu í ESB, eins og kemur fram í ţessari grein EUobserver.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2013
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 230
  • Sl. sólarhring: 271
  • Sl. viku: 1349
  • Frá upphafi: 1233701

Annađ

  • Innlit í dag: 196
  • Innlit sl. viku: 1143
  • Gestir í dag: 184
  • IP-tölur í dag: 183

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband